Spurningakeppni grunnskólanna á Norðurlandi

Fimmtudaginn 2. febrúar verður keppir Dalvíkurskóli í Spurningakeppni grunnskólanna á Norðurlandi. Keppnin fer fram í Brekkuskóla og hefst kl. 17. Dalvíkurskóli er í riðli með Grunnskóla Þórshafnar og Hríseyjarskóla. ...
Lesa fréttina Spurningakeppni grunnskólanna á Norðurlandi

Útivistardagur föstudaginn 27. janúar

Útivistardagur verður á eldra stigi 27. janúar. Veðurútlit er gott og nógur snjór í fjallinu. Sjáumst í fjallinu. Mæting 8-8:30.
Lesa fréttina Útivistardagur föstudaginn 27. janúar
Skákdagurinn

Skákdagurinn

Í dag var haldið upp á Skákdaginn í skólanum. Dagurinn er til afmælisdagur Friðriks Ólafssonar, sem varð fyrstur Íslendinga stórmeistari í skák. Í tilefni dagsins var nemendum boðið upp á að tefla. Hér má sjá myndir sem tekna...
Lesa fréttina Skákdagurinn

Útivistardagur á eldra stigi 27. janúar

Við stefnum að því að vera með útivistardag á eldra stigi á morgun, föstudaginn 27. janúar, EF VEÐUR LEYFIR. Ákvörðun um það verður tekin síðdegis. Vinsamlega fylgist með á heimasíðu skólans, en þar verða settar inn frek...
Lesa fréttina Útivistardagur á eldra stigi 27. janúar

Bóndadagur

Í dag fögnuðum við þorrabyrjun í skólanum. Nemendur eldra stigs mættu prúðbúnir í skólann og stelpurnar buðu strákunum í morgunkaffi. Yngri nemendur gerðu ýmislegt í tilefni dagsins, t.d. fóru nemendur 3. bekkjar í nuddhring. ...
Lesa fréttina Bóndadagur

Dótadagur hjá 2. - 4. bekk

Fyrir stuttu var dótadagur hjá okkur í 2. til 4. bekk. Krakkarnir komu með dót að heiman og var gaman að fylgjast með þeim í ýmsum leikjum.  Þessa stund var mikið líf og fjör og allir kepptust við að sýna dótið sitt og ley...
Lesa fréttina Dótadagur hjá 2. - 4. bekk