Stærðfræði og handavinna

Í viku stærðfræðinnar unnu nemendur í 1. og 2. bekk verkefni í handmennt hjá Ásrúnu þar sem lögð var áhersla á stærðfræðina í verkefninu.  Nemendur áttu að búa til armbönd. Verkefni 1. bekkjar var að telja 50 perlur
Lesa fréttina Stærðfræði og handavinna
Konudagurinn

Konudagurinn

Strákarnir á eldra stigi buðu stelpunum í konudagskaffi á föstudag og kusu ungfrú Dalvíkurskóla. Að vanda stóð nemendaráð fyrir uppákomunni og stóðu krakkarnir sig frábærlega í að skipuleggja daginn. Hér má sjá myndir.
Lesa fréttina Konudagurinn

Starfsdagur 22. febrúar fellur niður

Starfsdagur sem auglýstur er á skóladagatali þriðjudaginn 22. febrúar fellur niður. Kennt verður samkvæmt stundaskrá þann dag.
Lesa fréttina Starfsdagur 22. febrúar fellur niður

Tröll í 1. og 2. bekk

Síðustu þrjár vikur höfum við verið að vinna í Byrjendalæsi ýmiskonar vinnu um tröll í 1. og 2. bekk.  Krakkarnir kynntust því hvernig tröll líta út, lifa, sofa, borða og hvernig bústaðir þeirra eru. Þau unnu með lykil...
Lesa fréttina Tröll í 1. og 2. bekk
1. EoE heimsækir bekkjartréð sitt

1. EoE heimsækir bekkjartréð sitt

Við í 1. EoE völdum okkur bekkjartré á haustdögum, reynivið í skógarreitnum. Við erum að fylgjast með því hvernig tréð breytist eftir árstíðum og höfum við nú heimsótt það tvisvar sinnum. Í haust voru laufblöðin í alls...
Lesa fréttina 1. EoE heimsækir bekkjartréð sitt

Stóra upplestrarkeppnin - úrslit

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar voru í dag. Dómnefnd valdi fjóra nemendur, Andreu Björk, Karl Vernharð, Unnar Björn og Ými, til að taka þátt í lokakeppninni sem haldin verður í Ólafsfirði þann 22. mars.  Hé...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin - úrslit

Töfraheimur stærðfræðinnar - 7. bekkur

Við í 7. bekk erum búin að vera vinna fjölbreytt verkefni er tengist stærðfræði. Krakkarnir eru áhugasamir og taka virkan þátt í þeim verkefnum sem okkur dettur í hug að tengja við stærðfræðina. Um daginn var verið að sýna ...
Lesa fréttina Töfraheimur stærðfræðinnar - 7. bekkur
112 dagurinn

112 dagurinn

Í dag er 112 dagurinn. Fulltrúar slökkviliðs, lögreglu, björgunarsveitar og sjúkraflutninga gengu í bekki og sögðu frá kynningu sem haldin verður í Bergi í dag.
Lesa fréttina 112 dagurinn
Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Bekkjakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin 9. febrúar. Eftir mjög jafna og skemmtilega keppni voru 14 nemendur valdir til að keppa til úrslita í skólakeppninni sem haldin verður 16. febrúar. Hér má sjá mynd af þeim sem komust ...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Nemendur 7. bekkjar hafa undanfarnar vikur æft af kappi undir Stóru upplestrarkeppnina. Bekkjakeppni verður haldin miðvikudaginn 9. febrúar kl. 10:30. Keppt verður um hvaða 14 nemendur muni taka þátt í lokakeppni...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin

1. EoE - Tröllastærðfræði

Í tilefni af degi stærðfræðinnar unnum við í 1. EoE að skemmtilegu tröllaverkefni. Tröll urðu fyrir valinu því erum í stóru tröllaverkefni í byrjendalæsinu um þessar mundir. Bekknum var skipt í fjóra hópa og flökkuðu hópar...
Lesa fréttina 1. EoE - Tröllastærðfræði