5. bekkur fær stjörnukort að gjöf

5. bekkur fær stjörnukort að gjöf

Á síðustu vikum  hefur Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness fært öllum 5. bekkingum á landinu stjörnukort að gjöf. Í dag fengu nemendur 5. MM kortin sín. Við hvetjum foreldra til að fara út með börnunum og skoða stjörnur n...
Lesa fréttina 5. bekkur fær stjörnukort að gjöf
Vinabekkir

Vinabekkir

Í dag hittust vinabekkirnir 1. GA og 6. MÓ og borðuðu saman  í sal skólans í nestistímanum.  Veitingar voru í boði 1. bekkjar sem var búin að baka kryddbrauð, snúða og hjónabandssælu múffur í heimilisfræðitímum. Þe...
Lesa fréttina Vinabekkir

Jólaföndur í Dalvíkurskóla

Jólaföndur Hið vinsæla jólaföndur í Dalvíkurskóla verður föstudaginn 2. desember frá kl. 15:30 – 18:30. Á sama tíma verða nemendur 10. bekkjar með kaffisölu, ágóði af henni rennur í ferðasjóð þeirra.   Þa
Lesa fréttina Jólaföndur í Dalvíkurskóla

Maritafræðsla

30. nóvember mun Magnús Stefánsson forvarnafulltrúi koma og fræða nemendur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar um hættur áfengis og fíkniefna. Fræðsla hans er rótgróin og hentar afar vel fyrir unglinga. Magnús mun fara inn í 8. - 10. bekk...
Lesa fréttina Maritafræðsla

Skreytt fyrir jólin

Á dögunum fóru Grallaranir úr Dalvíkurskóla í sína árlegu jólaheimsókn til Herborgar, þar sem þeir aðstoða hana við að skreyta fyrir jólin.  Mesta tilhlökkunarefnið var þó hvaða veitingar Herborg myndi bjóða upp á í...
Lesa fréttina Skreytt fyrir jólin
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Háskólinn á Akureyri, Menningarfélagið Hraun í Öxnadal og grunnskólar í Eyjafirði stóðu fyrir sameiginlegri dagskrá í gær á Degi íslenskrar tungu. Nemendur í grunnskólum á Eyjafjarðarsvæðinu lásu upp ljóð eftir Jónas Hal...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin hófst formlega í dag á Degi íslenskrar tungu. Gísli skólastjóri setti keppnina og óskaði nemendum 7. bekkjar góðs gengis í undirbúningi Upplestrarkeppninnar og síðan tóku nemendur við með söng og lj...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin
Íþróttir í 2. bekk

Íþróttir í 2. bekk

Hér eru nokkrar myndir af hressum og kraftmiklum krökkunum í öðrum bekk í íþróttatíma.  
Lesa fréttina Íþróttir í 2. bekk

Gestagangur í 3. bekk Dalvíkurskóla

Undanfarnar vikur höfum við fengið góða gesti í heimsókn í 3. bekk. Fimmtudaginn 3. nóvember birtust Jónína Guðrún Jónsdóttir frá Kvennadeild Landsbjargar á Dalvík og Sævar Freyr Ingason frá lögregluembættinu. Þau komu færa...
Lesa fréttina Gestagangur í 3. bekk Dalvíkurskóla

Auglýsing - Umsjónarkennara vantar í 2. bekk

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar   Vegna forfalla vantar umsjónarkennara til loka skólaársins í 2. bekk hjá Grunnskóla Dalvíkurbyggðar   Hæfniskröfur: -          Grunnskólakennara...
Lesa fréttina Auglýsing - Umsjónarkennara vantar í 2. bekk

Starfsdagur 14. nóvember

Starfsdagur kennara verður mánudaginn 14. nóvember, nemendur mæta ekki í skólann þann dag.
Lesa fréttina Starfsdagur 14. nóvember

Dagur gegn einelti

Á morgun 8. nóvember er dagur gegn einelti. Af því tilefni ætlar eineltisteymi Grunnskóla Dalvíkurbyggðar að fara inn í alla bekki á næstu dögum með fræðslu og umræður.
Lesa fréttina Dagur gegn einelti