Góðverkadagurinn í Dalvíkurskóla

Í dag var góðverkadagur í Dalvíkurskóla. Kennarar og nemendur fóru út um alla Dalvíkina og unnu góðverk við góðan orðstír. Krakkarnir heimsóttu fyrirtæki og stofnanir, gáfu vegfarendum kerti og smákökur, sungu jólalög, lásu...
Lesa fréttina Góðverkadagurinn í Dalvíkurskóla

Litlu jólin í Árskógarskóla og Dalvíkurskóla

Liltu jólin hjá nemendum eldra stigs verða fimmtudaginn 16. des. og hefjast kl. 20. Nemendur mæta hjá umsjónarkennara sem merkir við og síðan verðum við með hátíðarstund á sal, að henni lokinni fara nemendur í heimastofur með ke...
Lesa fréttina Litlu jólin í Árskógarskóla og Dalvíkurskóla

Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Ágætu foreldrar og forráðamenn nemenda í Dalvíkurskóla ! Þann 16. desember næstkomandi er svokallaður „Góðverkadagur“ í Dalvíkurskóla. Þennan fimmtudag verður sérstaklega unnið með hugtökin hjálpsemi og góðvild ...
Lesa fréttina Góðverkadagur í Dalvíkurskóla
Helgileikur 6. bekkjar

Helgileikur 6. bekkjar

Eins og undanfarin ár sér 6. bekkur um að flytja hinn árlega helgileik fyrir bæjarbúa. Mikið mæðir á nemendum því um fimm sýningar er að ræða. Sýnt er í Dalvíkurskóla, Dalbæ og í Dalvíkurkirkju. Nemendur 6. bekkjar hafa sýn...
Lesa fréttina Helgileikur 6. bekkjar

Skólahreysti - Úrslit

Miðvikudaginn 8. desember fór innanskólakeppni í skólahreysti fram í Dalvíkurskóla. Mikið var um dýrðir í nýju íþóttamiðstöðinni þegar keppnin fór fram og var þátttaka mjög góð. Keppt var í upphífingum og dýfum hjá st...
Lesa fréttina Skólahreysti - Úrslit

Skólavistun Dalvíkurskóla - Frístund

Frá því haustið 2009 hefur Dalvíkurskóli boðið upp á skólavistun til 16 á daginn. Í vetur eru yfir 20 börn sem njóta þessarar þjónustu. Meirihluti þessara barna vinnur allt sitt heimanám þar og er því oft mikill erill hjá Ha...
Lesa fréttina Skólavistun Dalvíkurskóla - Frístund

Laus störf við leikskóla sveitarfélagsins

Lausar eru stöður leikskólakennara við leikskólann Kátakot og deildarstjóra við leikskólann Krílakot. Smelltu hér til að sjá frekari upplýsingar
Lesa fréttina Laus störf við leikskóla sveitarfélagsins

Jólasöngur

Skólavikan hófst með því að nemendur hittust í andyri skólans og sungu saman nokkur jólalög. Hjöri spilaði undir sönginn.Hér eru myndir.
Lesa fréttina Jólasöngur

Jólaföndur

Jólaföndur Dalvíkurskóla var föstudaginn 26. nóvember. Eins og sjá má á myndunum sem hér fylgja áttu ömmur og afar, mömmur og pabbar, frændur og frænkur, börn og kennarar notalega stund.
Lesa fréttina Jólaföndur
Spurningakeppni eldra stigs

Spurningakeppni eldra stigs

Spurningakeppni eldra stigs var haldin í dag. Í undanúrslitum kepptu lið 9. og 8. bekkjar annars vegar og lið 7. og 10. bekkjar hins vegar. Lið 9. og 7. bekkjar unnu sínar viðureignir og kepptu því til úrslita. Það var rafmagnað...
Lesa fréttina Spurningakeppni eldra stigs
Skólavinir

Skólavinir

Nemendur í 7. bekk eru skólavinir í vetur. Þau aðstoða yngri nemendur í forstofunni og fylgjast með þeim  í frímínútum. Skólavinir eru sýnilegir, klæðast vestum þannig að auðveldara er fyrir nemendur að leita til þeirra....
Lesa fréttina Skólavinir

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur víða um land á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember ár hvert.  Þann dag beitir menntamálaráðuneytið sér fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls og helgar þ...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu