Skjalasafnið opnað eftir breytingar

 

Í tilefni af því að nú er breytingum lokið í húsnæði skjalasafnsins verður opið hús kl. 15 - 17 föstudaginn 6. maí. Gestum verður boðið að skoða safnið og þiggja veitingar. Ljósmyndasýningar verða í gangi og fleira fróðlegt.  Allir velkomnir.