Skjalasafnið lokað tímabundið

Vegna framkvæmda á skjalasafninu í kjallara Ráðhússins verður það lokað frá 15. - 30. apríl. Þeir sem þurfa aðgang að upplýsingum sem safnið geymir hafið samband við afgreiðslu bókasafnsins í Bergi.