Hádegisfyrirlestur fellur niður

Hádegisfyrirlestur fellur niður

Kæru vinir Því miður mun næsti hádegisfyrirlestur, sem fyrirhugaður var 31. mars nk. falla niður vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Vonandi kemur þetta ekki fyrir aftur en við biðjumst innilegrar velvirðingar á öllum þeim vonbrigðum sem þetta kann að valda.  Í staðin komum við sterk inn í apríl með fj…
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur fellur niður
Bókasafn Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf í sumarafleysingum á bókasafni og á upplýsingamiðstöð.

Bókasafn Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf í sumarafleysingum á bókasafni og á upplýsingamiðstöð.

Atvinnuauglýsing fyrir Bókasafn Dalvíkurbyggðar Bókasafn Dalvíkur auglýsir laust til umsóknar 100% starf í sumarafleysingum á bókasafninu sem staðsett er í Menningarhúsinu Bergi. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf í enda maí og unnið fram í miðjan september. Um er að ræða fastar vaktir og…
Lesa fréttina Bókasafn Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf í sumarafleysingum á bókasafni og á upplýsingamiðstöð.
Það tóku allir þátt á bókasafninu!

Upp er runninn öskudagur, ákaflega skýr og fagur!

...já það eru svo sannarlega orð að sönnu því dagurinn í dag hefur verið ákaflega skýr og fagur. Nú er bara að vona að öskudagurinn eigi sér í raun 18 bræður og næstu 18 dagar verði keimlíkir þeim sem við fengum í dag.    Það voru miklir og fjörugir söngfuglar sem heimsóttu bókasafnið og Basalt í …
Lesa fréttina Upp er runninn öskudagur, ákaflega skýr og fagur!