Opnunartími Bókasafns Dalvíkur yfir jólahátíðina

Opnunartími á Bókasafni Dalvíkurbyggðar yfir jól og áramót

Yfir jól og áramót verður opnunartími Bókasafns Dalvíkurbyggðar sem hér segir: 22. des      -      10.00 - 17.00 23. des      -      Lokað 24. des      -      Lokað 25. des      -      Lokað 26. des      -      Lokað 27. des      -      12.00 - 17.00 28. des      -      12.00 - 17.00 29. des…
Lesa fréttina Opnunartími á Bókasafni Dalvíkurbyggðar yfir jól og áramót
Bókakynning Vilborgar fellur niður vegna veðurs!

Bókakynning Vilborgar fellur niður vegna veðurs!

Athugið kæru vinir!! Bókakynning Vilborgar Davíðsdóttur sem átti að vera í Menningarhúsinu Bergi á morgun kl. 12.00-13.00 fellur því miður niður vegna veðurs.  Ekki eru líkur á því að veðurguðirnir komi til með að geta hamið sig rétt svo að Vilborg komist norður til okkar á morgun. Við þurfum því …
Lesa fréttina Bókakynning Vilborgar fellur niður vegna veðurs!
Rósa gerir jólabækurnar klárar.

Jólabækurnar komnar á Bókasafn Dalvíkurbyggðar

Nú líður að hátíð ljóss og friðar, klementína og nýrra bóka! Við höfum reynt að kaupa sem flestar nýjar bækur enda er það eitt af markmiðum okkar að allir íbúar Dalvíkurbyggðar, ungir sem aldir, hafi greiðan aðgang að nýjum bókum óhað efnahag - við minnum á að allir íbúar Dalvíkurbyggðar geta fengi…
Lesa fréttina Jólabækurnar komnar á Bókasafn Dalvíkurbyggðar
Nóg framundan á Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Nóg framundan á Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Sem endranær er nóg um að vera hjá okkur á Bókasafni Dalvíkurbyggðar og verður engin breyting þar á í nóvember og desember.  Í dag, fimmtudaginn 9. nóvember, byrjum við aftur með sögustundir á pólsku en lagt er upp með að þær verði 1-2 í mánuði frá og með deginum í dag. Sögustundirnar verða í umsjá…
Lesa fréttina Nóg framundan á Bókasafni Dalvíkurbyggðar
Dregið í sumarlestri!

Dregið í sumarlestri!

Nú hefur verið dregið í sumarlestri og var heppni sigurvegarinn Magnea Kristín. Við óskum henni innilega til hamingju með góðan lestrarárangur í sumar og að verðlaunum fær hún smá glaðning sem bíður hennar á bókasafninu.  Sumarlestur er frábær leið til að viðhalda lestrarþroska, orðaforða og þekk…
Lesa fréttina Dregið í sumarlestri!
Við minnum á Fössarafésbókina á hverjum föstudegi á Fésbókinni  og Instagram. Fylgið okkur í netheim…

Nú þegar hausta tekur...

Sumarið virðist engan enda ætla að taka hjá okkur í Dalvíkurbyggð en þrátt fyrir viðvarandi hita og sólargeilsa er haustrútínann að ganga í garð hjá okkur á bókasafninu. Við tökum því að sjálfssögðu fagnandi með allri sinni litardýrð og bláberjum.     Í gær komu fyrstu tveir leikskólahóparnir f…
Lesa fréttina Nú þegar hausta tekur...
Hátíðardagur allra bókasafna verður föstudaginn nk, 8. september!

Bókasafnsdagurinn 8. september

Lestur er bestur - fyrir lýðræði! Bókasafnsdagurinn er haldinn árlega á bókasöfnum landsins og í tilefni dagsins er boðið upp á sérstaka dagskrá á almenningsbókasöfnum víðsvegar um landið. Í ár er bókasafnsdagurinn tileinkaður lýðræði og því mikilvæga hlutverki sem bókasöfn gegna í lýðræðissamfélög…
Lesa fréttina Bókasafnsdagurinn 8. september
Undirgöngin milli bóka- og héraðsskjalasafnsins hafa fengið upplyftingu á síðustu misserum.

Breyttur opnunartími laugardaginn 19. ágúst

Næstkomandi laugardag verður opið á bókasafninu og upplýsingamiðstöðinni frá 12.00-17.00 í staðinn fyrir 13.00-18.00. Basalt cafe+bistro verður með opið á sama tíma.  Við minnum auk þess á hugleiðsluhádegi sem verður á sínum stað á morgun frá kl. 12.15 - 12.30. Nú hafa undirgöngin fengið upplyftin…
Lesa fréttina Breyttur opnunartími laugardaginn 19. ágúst
Aldrei lognmolla á Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Aldrei lognmolla á Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Í dag erum við að skrá inn nokkrar nýjar bækur af margvíslegum toga. Má þar nefna sakamálasögur eða „krimma“ eins og flestir tala um, ljúfar, fyndnar og hjartnæmar sögur, ljóðabækur, barnabækur, prjóna og útilífsbækur svo fátt eitt sé upptalið. Bókaútgáfa hefur verið að aukast jafnt og þétt á vorin…
Lesa fréttina Aldrei lognmolla á Bókasafni Dalvíkurbyggðar
Nýjar fréttir af bókasafninu

Nýjar fréttir af bókasafninu

Þó það viðri ekki þannig þá segir dagatalið okkur að sumarið komið. Með sumrinu tekur við annar taktur í samfélagi manna og má það sama segja um bókasafn Dalvíkurbyggðar. Rósa og Jolanta eru komnar í sumarfrí og vonum við svo sannarlega að þær njóti sumarsins til hins ítrasta. Héraðsskjalasafn Svarf…
Lesa fréttina Nýjar fréttir af bókasafninu
Pokatré bókasafnsins.

Pokastöð Dalvíkur með kynningu á Bókasafninu

Á morgun, föstudaginn 5. maí verða nokkrar forsvarskonur Pokastöðvar Dalvíkur með kynningu á því frábæra starfi sem hófst í upphafi árs. Boðið verður upp á sýnikennslu og aðstoð við að sauma fjölnota burðarpoka úr efnisafgöngum og bolum og er fólk beðið um að koma með verkfæri með sér, þó einhver ve…
Lesa fréttina Pokastöð Dalvíkur með kynningu á Bókasafninu

Hádegisbíó á föstudaginn!

Á föstudaginn næsta, þann 21. apríl, annan dag sumars verður haldið hádegisbíó í sýningarsal Menningarhússins Bergs.  Bókasafnið á Dalvík hefur um nokkurt skeið staðið fyrir hádegisfyrirlestrum í Bergi en að þessu sinni verður hádegissamkoman með örlítið breyttu sniði og sýnum við nú stutta heimild…
Lesa fréttina Hádegisbíó á föstudaginn!