Sumarlestur skólabarna

Sumarlestur skólabarna

Bókasafnið býður upp á samvinnu við foreldra sem vilja hvetja börn sín til að lesa bækur í sumar. Samvinnan felst í því að gerður verður samningur á milli bókasafnsins og barnsins/foreldra um fjölda bóka sem á að lesa. Star...
Lesa fréttina Sumarlestur skólabarna

Bókasafnið lokað 19. - 21. maí

Vegna viðhalds og viðgerða í Bergi verður bókasafnið lokað frá fimmtudegi 19. maí og út vikuna. Skjalasafnið er opið á fimmtudag frá 13 - 15.
Lesa fréttina Bókasafnið lokað 19. - 21. maí
Myndasýning um störfin í sveitinni 12. maí

Myndasýning um störfin í sveitinni 12. maí

Í síðasta hádegisfyrirlestri vetrarins í Bergi verður kynnt sumarsýning skjalasafnsins. Það er afrakstur vinnu ljósmyndahópsins um sveitastörf áður fyrr. Myndirnar eru flestar úr safni Jónasar Hallgrímssonar. Fulltrúi hópsi...
Lesa fréttina Myndasýning um störfin í sveitinni 12. maí
Skjalasafnið opnað eftir breytingar

Skjalasafnið opnað eftir breytingar

Í tilefni af því að nú er breytingum lokið í húsnæði skjalasafnsins verður opið hús kl. 15 - 17 föstudaginn 6. maí. Gestum verður boðið að skoða safnið og þiggja veitingar. Ljósmyndasýningar verða í gangi og fl...
Lesa fréttina Skjalasafnið opnað eftir breytingar