Átak í söfnun á skjölum kvenna

19. mars var hrint af stað átaki um söfnun á skjölum kvenna. Hér má sjá auglýsingu þar að lútandi. það er von okkar að íbúar í Dalvíkurbyggð taki vel í þessa beiðni. 
Lesa fréttina Átak í söfnun á skjölum kvenna

Hádegisfyrirlestur 19.mars

Næsti hádegisfyrirlestur er tileinkaður fólki á ferð. Þá ætla Elín Rósa Ragnarsdóttir og Gunnþór Sveinbjörnsson að segja frá og sýna myndir úr ferðum á síðasta ári. Ella Rósa fór til Ástralíu en Gunn...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 19.mars
Vinsælustu bækurnar 2014

Vinsælustu bækurnar 2014

Ný tölfræði frá landskerfi bókasafna sýnir að Maður sem heitir Ove var vinsælasta einstaka bókin á bókasafninu á Dalvík bæði árin 2013 og 2014. Hér má sjá yfirlit yfir 60 vinsælustu bækurnar þar sést að reyndar er Borgfi...
Lesa fréttina Vinsælustu bækurnar 2014

Ársskýrsla bókasafnsins 2014

 Ársskýrsla bókasafnins 2014 er nú komin út.
Lesa fréttina Ársskýrsla bókasafnsins 2014