Hádegisfyrirlestur 9. október

Hádegisfyrirlestur 9. október

Fyrsti hádegisfyrirlestur vetrarins verður fimmtudaginn 9. okt. kl. 12:15-13:00 í Bergi. Hann ber titilinn Að læra allt lífið : af hverju þurfum við alltaf að vera að læra?  Það eru þrír skemmtilegir kennarar og spekingar fr
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 9. október

Sögustundir á fimmtudögum

Í vetur verða sögustundir fyrir börn á hverjum fimmtudegi kl. 16:15. Sögustundirnar eru til skiptis á íslensku og  pólsku og miðað er við eldri og yngri aldurshópa. Fyrsta sögustundin er í dag 18. sept. Þá les&...
Lesa fréttina Sögustundir á fimmtudögum
Merkileg aðföng á skjalasafnið

Merkileg aðföng á skjalasafnið

Alltaf berst talsvert af skjölum frá einstaklingum á skjalasafnið. Í sumar hafa borist einstaklega verðmæt skjalasöfn og þar af 3 afhendingar frá því í ágúst. Í byrjun ágúst kom Gunnlaugur Snævarr fyrrv. lögregluþjónn
Lesa fréttina Merkileg aðföng á skjalasafnið

Vetrarstarfið að hefjast

Nú er að raðast inn dagskrá bóka- og skjalasafnsins í vetur. Morgunstundirnar nýtast sérstaklega vel fyrir heimsóknir skólanemenda á bókasafnið og hefjast þær heimsóknir þann 15. september. Að öðru leyti hefjum við v...
Lesa fréttina Vetrarstarfið að hefjast