Svo kvað Haraldur

Vegna óveðurs og ófærðar varð lítið um að vísnavinir hittust á skjalasafninu eins og vant er á föstudagsmorgnum. Til að bæta úr því og til upplyftingar er hér kvæði eftir Harald Zóphoníasson ort við svipaðar aðstæð...
Lesa fréttina Svo kvað Haraldur

Prjónakaffi á föstudaginn frestast um viku

Það verður prjónakaffi á bókasafninu næsta föstudag kl. 16:00. Þá mun m.a. Þuríður Sigurðardóttir kenna að prjóna ungbarnahúfu (á hringprjón). Það eru allir velkomnir og hægt að kaupa kaffi hjá Þulu. Engin skuldbinding en...
Lesa fréttina Prjónakaffi á föstudaginn frestast um viku
Handskrifuðu sveitarblöðin - sýning í kjallara ráðhússins

Handskrifuðu sveitarblöðin - sýning í kjallara ráðhússins

Í sýningarskápnum í kjallara ráðhússins hefur verið sett upp sýning til að minna á handskrifuðu sveitarblöðin sem ungmennafélögin í Dalvíkurbyggð gáfu út á árunum 1910 - 1960. Í sveitarblöðunum er að finna umræðuefni
Lesa fréttina Handskrifuðu sveitarblöðin - sýning í kjallara ráðhússins

Sögustund með Dagbjörtu

Fimmtudaginn 6. mars kl. 16:15 verður Dagbjört Ásgeirsdóttir rithöfundur með sögustund. Söguefnið verður valið með yngri grunnskólanemendur í huga. Allir að sjálfsögðu velkomnir
Lesa fréttina Sögustund með Dagbjörtu

Hádegisfyrirlestur 6. mars

Í marsmánuði verður hádegisfyrirlesturinn helgaður upplýsingatækni. Laufey Eiríksdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur kennir á vefgáttina leitir.is Leitir.is er sameiginlegur vefur margra gagnagrunna s.s. gegnir.is,timarit.is, ...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 6. mars