Nýju bókasafnskortin komin

Nú eru nýju bókasafnskortin komin og verða afhent lánþegum í næstu heimsókn á bókasafnið. Nýir lánþegar 16 ára og eldri alveg sérstaklega velkomnir.  Munið engin árgjöld.
Lesa fréttina Nýju bókasafnskortin komin
Fyrsti hádegisfyrirlestur ársins 6. febrúar

Fyrsti hádegisfyrirlestur ársins 6. febrúar

Þann 6. febrúar hefjast vetrarólympíuleikarnir í Rússlandi. Í tilefni af því er hádegisfyrirlestur mánaðarins helgaður vetrarleikum. Dr. Ingimar Jónsson segir frá þátttöku Íslendinga á vetrarleikunum í St. Morits 1948 og sýni...
Lesa fréttina Fyrsti hádegisfyrirlestur ársins 6. febrúar
Dagskrá bóka- og skjalasafnins janúar - maí

Dagskrá bóka- og skjalasafnins janúar - maí

Nú er smám saman að hefjast aftur starfið sem fór í frí yfir jól og áramót. Fastir liðir eru: Mánudagar kl. 10 - 12. Leikskólabörn heimsækja safnið - sögustundir Þriðjudagar kl. 10 -12. Aðstoð við tölvur - Hafa þarf samband...
Lesa fréttina Dagskrá bóka- og skjalasafnins janúar - maí
Breytingar á nýju ári

Breytingar á nýju ári

Frá og með 1. janúar 2014 verða útlán á bókasafninu á Dalvík án endurgjalds fyrir alla þá sem eiga lögheimili innan Dalvíkurbyggðar. Hingað til hafa börn, eldri borgarar og öryrkjar ekki greitt árgjald en eftirleiðis...
Lesa fréttina Breytingar á nýju ári