Laugardagar í sumar

Vegna sumarfría starfsfólks verður bókasafnið lokað á laugardögum í júlí og ágúst. Laugardagurinn 29. júní er síðasti laugardagurinn í bili sem við höfum opið. Í september munum við opna aftur og þá  me...
Lesa fréttina Laugardagar í sumar
Sumarlestur og sögustundir

Sumarlestur og sögustundir

Sögustundir fyrir pólskumælandi börn verða fastur liður í sumar og haust. Í dag 13. júní voru það eldri börnin sem fengu að sitja og ræða við og hlusta á Jolöntu lesa.  ...
Lesa fréttina Sumarlestur og sögustundir

Alþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní

Í tilefni alþjóðlega skjaladagsins 9. júní verður skjalasafnið opið frá kl. 14:00-16:00. Kaffi á könnunni og gestum verður leiðbeint um safnið. Sérstök áhersla verður lögð á gömlu handskrifuðu sveitarblöðin sem eru ómeta...
Lesa fréttina Alþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní
Sumarlesturinn hefst 10. júní

Sumarlesturinn hefst 10. júní

Sumarlestur barna hefst 10. júní kl. 13:00. Þá mæta þau börn sem ætla að taka þátt í lestrinum og fá leiðbeiningar og fyrirmæli um framhaldið. Hver einstaklingur metur sjálfur hve mikið hann vill lesa, hvað hann/hún v...
Lesa fréttina Sumarlesturinn hefst 10. júní