Sýning í kjallara ráðhússins

Sýning í kjallara ráðhússins

Í kjallara ráðhússins er nú sýning á munum og myndum sem tengjast sögu bókasafnsins. Bókasafn Dalvíkur var til húsa í kjallara ráðhússins á árunum 1983 - 2009. Sýningin er í sérstökum skáp fyrir framan skjalasafnið.
Lesa fréttina Sýning í kjallara ráðhússins
Nýr starfsmaður

Nýr starfsmaður

Nýr starfsmaður bóka- og skjalasafnsins er frá 1. febrúar 2013 Jenný Dögg Heiðarsdóttir. Vinnutími Jennýjar er yfirleitt frá 9 - 15. Hún mun sinna ýmsum störfum á báðum söfnum, t.d. útlánum, frágangi á safnefni, skráningu
Lesa fréttina Nýr starfsmaður
Skjalasafnið opnað á ný

Skjalasafnið opnað á ný

Skjalasafnið hefur ekki verið opið síðan  í  nóvember 2012.  Talsverðar breytingar hafa orðið á húsnæðinu og hefur nú bæst við safnið bókakostur um sögu og ættfræði. Auk þess hefur ljósmyndasafninu veri...
Lesa fréttina Skjalasafnið opnað á ný
Hádegisfyrirlesturinn 7. febrúar

Hádegisfyrirlesturinn 7. febrúar

Rúmlega 30 manns hlýddu á Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðing flytja fyrirlestur um "Jarðskjálfta fyrir Norðurlandi"  Fyrirlesturinn var sá 4. í röðinni á hádegisfyrirlestrum í Bergi sem bókasafnið hefur s...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlesturinn 7. febrúar

Hádegisfyrirlestur í febrúar

Næsti hádegisfyrirlestur í Bergi er 7. febrúar. Þá mun Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur fræða okkur um: Jarðskjálfta fyrir Norðurlandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15 í Bergi og allir eru velkomnir.
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur í febrúar