Næsti hádegisfyrirlestur er 1. nóvember

Þann 1. nóvember mun Emil Björnsson leiðsögumaður með hreindýraveiðum og starfsmaður Símey flytja fyrirlestur sem hann kallar Hreindýr á Íslandi : saga, vistfræði og nytjar Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15 og tekur um 30 mínútur. E...
Lesa fréttina Næsti hádegisfyrirlestur er 1. nóvember

Krílakot á bókasafninu

Síðustu mánudagsmorgna hafa hópar barna af Krílakoti komið í heimsókn á bókasafnið. Ætlunin er að hver nemandi mæti einu sinni í mánuði, eða í fjórðu hverju viku. Hér má sjá myndir frá þremur síðust mánudögum.
Lesa fréttina Krílakot á bókasafninu
Velheppnaður hádegisfyrirlestur

Velheppnaður hádegisfyrirlestur

Fimmtudaginn 4. október flutti Sveinn Brynjólfsson hádegisfyrirlestur í Bergi. Heiti fyrirlestursins var Áhrif veðurs og landslags á snjóflóð í Svarfaðardal og nágrenni. Íbúar Dalvíkurbyggðar kunnu svo sannarlega að meta þetta f...
Lesa fréttina Velheppnaður hádegisfyrirlestur