Sjáði - hvað amma og afi lásu

Sjáði - hvað amma og afi lásu

Nú um helgina verður haldin barnamenningarhátíð í Bergi. Einnig hefur verið sett upp sýning á gömlum leikföngum í skáp í anddyri Bergs úr leikfangasafni Guðbjargar Ringsted, sú sýning mun standa fram eftir sumri. Af þessu t...
Lesa fréttina Sjáði - hvað amma og afi lásu
Málþingið um Hugrúnu

Málþingið um Hugrúnu

Bókasafn Dalvíkurbyggðar stóð fyrir málþingi um Filippíu Kristjánsdóttur í gær, sunnudag.   Helga Kress, bókmenntafræðingur hélt mjög fróðlegt erindi um verk Filippíu, Guðrún Agnarsdóttir, læknir sa...
Lesa fréttina Málþingið um Hugrúnu
Hver var Hugrún skáldkona?

Hver var Hugrún skáldkona?

Málþing um Filippíu Kristjánsdóttur - Hugrúnu - verður haldið í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík sunnudaginn 15. maí 2011 og hefst kl. 14.00 - Filippía er án efa einn afkastamesti rithöfundur Svarfdælinga sem fæddur er og alinn up...
Lesa fréttina Hver var Hugrún skáldkona?
Sögustund á bókasafninu

Sögustund á bókasafninu

Síðasta sögustundin á þessu vori verður í bókasafninu í Bergi föstudaginn 6. maí n.k. kl. 16.00 Þá mun Guðný Ólafsdóttir koma og lesa fyrir alla krakka, bókina Gula sendibréfið eftir Sigrúnu Eldjárn. Og enn lengjum við bóka...
Lesa fréttina Sögustund á bókasafninu
VORFUNDUR

VORFUNDUR

Aðalfundur og vorfundur Samtaka forstöðumanna almenningsbókasafna – SFA, verða haldnir fimmtudaginn 12.og föstudaginn 13.maí n.k. í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík.  Aðalfundur SFA verður haldinn fimmtudaginn 12. maí ...
Lesa fréttina VORFUNDUR