Guðbrandsbiblía

Guðbrandsbiblía

Nýlega var Héraðsskjalasafni Svarfdæla fært ljósrit af Guðbrands-Biblíu. Númer 35 af 500 tölusettum eintökum, sem gerð voru. Saga hennar er sú að hún var gefin Vallakirkju 1958 af Stefaníu og Valdimar Snævar, foreldrum þáverand...
Lesa fréttina Guðbrandsbiblía
Nýjar bækur

Nýjar bækur

Nú eru nýju bækurnar byrjaðar að streyma inn. Gamlinginn, sem skreið út um gluggann og hvarf eftir Jonas Jonasson Hausaveiðararnir eftir Jo Nesbö Fallið eftir Þráinn Bertelsson Ekki líta undan  -  saga Guðrú...
Lesa fréttina Nýjar bækur
Sögustund

Sögustund

Nú eru sögstundirnar á bókasafninu byrjaðar. Næsta stund verður föstudaginn 7. október. n.k. kl. 16.00.  Þá mun Erna Þórey lesa fyrir börn úr bókum að eigin vali. Nú er kominn á stað nýr bókaormur, sem ætlar að liðast...
Lesa fréttina Sögustund
Skáld októbermánaðar

Skáld októbermánaðar

Einar Kárason rithöfundurer skáld októbermánaðar hjá Bókasafninu.  Hann er fæddur í Reykjavík 1955. Hann byrjaði á því að birta ljóð í tímaritum undir lok áttunda áratugarins, en fyrsta skáldsaga hans, Þetta eru ...
Lesa fréttina Skáld októbermánaðar