Sögustund á bókasafni

Sögustund á bókasafni

Fyrsta sögustund haustsins fyrir börn verður á bókasafninu í Bergi fimmtudaginn 2. sept. n.k.    Stundin hefst kl. 17.00 og eru allir velkomnir.   Við viljum hvetja foreldra til að koma með börnum sínum og eiga ...
Lesa fréttina Sögustund á bókasafni
Aðsókn að safninu í júlí

Aðsókn að safninu í júlí

Nú er hásumar og til skamms tíma var bókasafniðn að mestu lokað yfir sumarmánuðina.  Þessu hefur nú verið breytt og safnið opið allt árið.  Gestir bókasafnsins í júlímánuði voru ríflega 1.200.  Útl
Lesa fréttina Aðsókn að safninu í júlí
Guðrún frá Lundi

Guðrún frá Lundi

Til stendur að halda málþing um Guðrúnu frá Lundi, skáldkonu að Ketilási í Fljótum hinn 14. ágúst n.k. Fljótamenn eru mjög stoltir af Guðrúnu sinni, sem er frægasti Fljótamaðurinn. Í tilefni af málþinginu höfum bókasafnið...
Lesa fréttina Guðrún frá Lundi
Gamlar bækur

Gamlar bækur

Nú í sumar höfum við hér á bókasafninu verið að taka upp úr gömlum kössum. Upp úr þeim hafa komið margar góðar og sjaldgæfar bækur. Okkur þótti rétt að lofa fólki að skoða þessar bækur og fletta þeim, svo við höfum s...
Lesa fréttina Gamlar bækur