Viltu taka þátt í að velja bestu barnabók liðins árs

Viltu taka þátt í að velja bestu barnabók liðins árs

Á bókasafninu er nú hafin atkvæðagreisla um bestu barnabók liðins árs fyrir börn á aldrinum 6-12 ára.  Hægt er að greiða atkvæði til 15. mars n.k. Hver lesandi má velja allt að 3 bækur.  Úrslitin verða kynnt á ...
Lesa fréttina Viltu taka þátt í að velja bestu barnabók liðins árs

Átak um söfnun skjala sóknarnefnda

Átak um söfnun skjala sóknarnefnda hófst með blaðamannafundi Biskups Íslands og Félags héraðsskjalavarða á Dómkirkjuloftinu í Reykjavík 3. febrúar 2010. Staðarvalið var táknrænt því á Dómkirkjuloftinu var stofnuð fyrsta op...
Lesa fréttina Átak um söfnun skjala sóknarnefnda
Sögustund á safni

Sögustund á safni

Í dag fimmtudag kl. 17.00 er upplestur fyrir börn á Bókasafninu. Hvetjum alla til að koma og njóta þess að hlusta á upplestur úr skemmtilegum bókum.
Lesa fréttina Sögustund á safni