Bókmenntakvöld Við höfnina

Þriðjudaginn 2. desember næstkomandi verður haldið bókmenntakvöld á veitingastaðnum Við Höfnina en það er Bókasafn Dalvíkur sem stendur fyrir þessari uppákomu. Þar munu heimamenn lesa úr nýútkomnum bókum sínum og annarra. Þ...
Lesa fréttina Bókmenntakvöld Við höfnina
Sýning Fjölmenntar opnaði á bókasafninu í dag

Sýning Fjölmenntar opnaði á bókasafninu í dag

Í dag opnaði á bókasafninu sýning Fjölmenntar sem ber nafnið Allir fá þá eitthvað fallegt. Þema sýningarinnar eru jólin eins og nafnið gefur til kynna en einnig er að finna á sýningunni muni frá þema vetrarins sem er Norð...
Lesa fréttina Sýning Fjölmenntar opnaði á bókasafninu í dag
Nýjar og spennandi bækur á bókasafninu

Nýjar og spennandi bækur á bókasafninu

Vekjum athygli ykkar á að nýjum bókum fjölgar óðfluga hjá okkur á Bókasafninu þessa dagana. Íslensku spennuhöfundarnir komnir. Jafnframt minnum við á að hægt er að fá fjölda tímarita t.d. Mannlíf, Vikuna, Húsfreyjuna, Séð ...
Lesa fréttina Nýjar og spennandi bækur á bókasafninu