Upplýsingamiðstöðin opnuð á bókasafninu

Upplýsingamiðstöðin opnuð á bókasafninu

Þann 18. maí var upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn opnuð í húsnæði bókasafnsins. Upplýsingamiðstöðin verður opin frá kl. 8 - 18 alla virka daga og kl. 13 - 17 á laugardögum.  Það eru starfsmenn bókasafnsins sem si...
Lesa fréttina Upplýsingamiðstöðin opnuð á bókasafninu
Bestu barnabækurnar 2014

Bestu barnabækurnar 2014

Börnin í Dalvíkurbyggð hafa nú kosið bestu barnabækurnar 2014. Alls tóku 105 krakkar á aldrinum 6 - 13 ára þátt í kjörinu og þetta urðu úrslitin: Besta íslenska bókin er - Gula spjaldið í Gautaborg. Þín eigin þjó...
Lesa fréttina Bestu barnabækurnar 2014
Myndir af ömmu - konur í Dalvíkurbyggð

Myndir af ömmu - konur í Dalvíkurbyggð

  Einn liður til minnast 100 ára kosningaréttar kvenna er myndasýning Skjalasafnsins 30.apríl kl.12:15 í Bergi. Myndahópur skjalasafnsins hefur frá áramótum unnið með myndir af konum í Dalvíkurbyggð.Á meðan á myndasýningu f...
Lesa fréttina Myndir af ömmu - konur í Dalvíkurbyggð
Að skrásetja söguna

Að skrásetja söguna

Á Héraðsskjalasafninu eru þessar vikur þrjár konur að skrá ýmsar upplýsingar sem miða að því að gera söguna aðgengilega fyrir almenning. Þetta eru þær Sigurlaug Stefánsdóttir sem skráir gamlar ljósmyndir í skráningaforrit...
Lesa fréttina Að skrásetja söguna

Átak í söfnun á skjölum kvenna

19. mars var hrint af stað átaki um söfnun á skjölum kvenna. Hér má sjá auglýsingu þar að lútandi. það er von okkar að íbúar í Dalvíkurbyggð taki vel í þessa beiðni. 
Lesa fréttina Átak í söfnun á skjölum kvenna

Hádegisfyrirlestur 19.mars

Næsti hádegisfyrirlestur er tileinkaður fólki á ferð. Þá ætla Elín Rósa Ragnarsdóttir og Gunnþór Sveinbjörnsson að segja frá og sýna myndir úr ferðum á síðasta ári. Ella Rósa fór til Ástralíu en Gunn...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 19.mars
Vinsælustu bækurnar 2014

Vinsælustu bækurnar 2014

Ný tölfræði frá landskerfi bókasafna sýnir að Maður sem heitir Ove var vinsælasta einstaka bókin á bókasafninu á Dalvík bæði árin 2013 og 2014. Hér má sjá yfirlit yfir 60 vinsælustu bækurnar þar sést að reyndar er Borgfi...
Lesa fréttina Vinsælustu bækurnar 2014

Ársskýrsla bókasafnsins 2014

 Ársskýrsla bókasafnins 2014 er nú komin út.
Lesa fréttina Ársskýrsla bókasafnsins 2014

Sumarstarfsmaður óskast

Í sumar vantar okkur starfsmann í 100% starf á tímabilinu júní - ágúst. Við leitum að einstaklingi sem þarf að vera orðinn 18 ára. Að vera með góða menntun er æskilegt, en enn betra er að hafa góða þjónustulund og að ...
Lesa fréttina Sumarstarfsmaður óskast
Fréttir af vísnavefnum Haraldi

Fréttir af vísnavefnum Haraldi

Vísnavefurinn Haraldur vex og dafnar. Þar má nú finna æviágrip 28 höfunda sem tengjast Dalvíkurbyggð á einhvern hátt. Skráð hafa verið 190 ljóð þeirra og 209 lausavísur. Skjalasafnið hefur tekið á móti tveimur mjög stórum ...
Lesa fréttina Fréttir af vísnavefnum Haraldi

Hádegisfyrirlestur 5. febrúar

Næsti hádegisfyrirlestur er í höndum Ingu Birnu Kristjánsdóttur transkonu og íbúa í Dalvíkurbyggð. Fyrirlesturinn kallar hún Kynleiðrétting - hvað, hvernig og hvers vegna? Inga Birna segir m.a. frá kynleiðréttingu sem hún hefur ...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 5. febrúar
Ljósmyndasýning í Bergi

Ljósmyndasýning í Bergi

Ljósmyndasýningin Á sjó og í landi er nú varpað á vegg í salnum í Bergi kl. 14 - 17 alla virka daga. Sýningin er síðasta verkefni hópsins sem hittist á skjalasafninu á miðvikudagsmorgnum. Vilhjálmur heitinn Björnsson sem lést
Lesa fréttina Ljósmyndasýning í Bergi