húllahúlla

Bókasafnsdagurinn - Dagur læsis

Bókasafnsdagurinn - Dagur læsis

8. september er Dagur læsis og ennfremur Bókasafnsdagurinn. Í tilefni dagsins verða börn í fyrirúmi á bókasafninu. Nýjar barna- og unglingabækur eru tilbúnar til útláns. Börn í 1. bekk er boðið sérstaklega til að sækja bókina...
Lesa fréttina Bókasafnsdagurinn - Dagur læsis
,,Þetta vilja börnin sjá

,,Þetta vilja börnin sjá" Sýning frá Borgarbókasafninu

Í Bergi er nú sýningin ,,Þetta vilja börnin sjá". Það er sýning af myndskreytingum úr íslenskum barnabókum gefnum út 2015. Alls eru 46 verk sýnd ásamt bókunum sem þær birtast í. Sýningin er árlegt verkefni Borgarbókasafn...
Lesa fréttina ,,Þetta vilja börnin sjá" Sýning frá Borgarbókasafninu
Bókakosturinn grisjaður

Bókakosturinn grisjaður

Þeir sem leggja leið sína í kjallara bókasafnins næstu viku geta valið sér eldri skáldsögur úr grisjuðum safnkosti. Eftir 15. júlí verður bókunum pakkað niður og seldar á bókamarkaði á Fiskideginum mikla.   
Lesa fréttina Bókakosturinn grisjaður
Topplisti Bókasafnins á Dalvík árið 2015

Topplisti Bókasafnins á Dalvík árið 2015

Samkvæmt tölfræði Gegnis bókasafnskerfisins okkar voru tímaritin Vikan, Sagan öll, Húsfreyjan og Júlía það efni sem oftast var lánað út árið 2015. Vinsælustu bækurnar voru þessar. 1. Náðarstund 55 útlán 2. Britt Ma...
Lesa fréttina Topplisti Bókasafnins á Dalvík árið 2015
Dalalíf - myndir úr sveitinni

Dalalíf - myndir úr sveitinni

Ljósmyndasýning skjalasafnsins í kjallara ráðhússins er nú opin kl. 13 - 15 eða á opnunartíma safnsins. Myndirnar voru valdar og unnar af ljósmyndahópi skjalasafnsins í janúar - maí og sýna fólk við störf í sveit. Um leið min...
Lesa fréttina Dalalíf - myndir úr sveitinni
Sumarlestur skólabarna

Sumarlestur skólabarna

Bókasafnið býður upp á samvinnu við foreldra sem vilja hvetja börn sín til að lesa bækur í sumar. Samvinnan felst í því að gerður verður samningur á milli bókasafnsins og barnsins/foreldra um fjölda bóka sem á að lesa. Star...
Lesa fréttina Sumarlestur skólabarna

Bókasafnið lokað 19. - 21. maí

Vegna viðhalds og viðgerða í Bergi verður bókasafnið lokað frá fimmtudegi 19. maí og út vikuna. Skjalasafnið er opið á fimmtudag frá 13 - 15.
Lesa fréttina Bókasafnið lokað 19. - 21. maí
Myndasýning um störfin í sveitinni 12. maí

Myndasýning um störfin í sveitinni 12. maí

Í síðasta hádegisfyrirlestri vetrarins í Bergi verður kynnt sumarsýning skjalasafnsins. Það er afrakstur vinnu ljósmyndahópsins um sveitastörf áður fyrr. Myndirnar eru flestar úr safni Jónasar Hallgrímssonar. Fulltrúi hópsi...
Lesa fréttina Myndasýning um störfin í sveitinni 12. maí
Skjalasafnið opnað eftir breytingar

Skjalasafnið opnað eftir breytingar

Í tilefni af því að nú er breytingum lokið í húsnæði skjalasafnsins verður opið hús kl. 15 - 17 föstudaginn 6. maí. Gestum verður boðið að skoða safnið og þiggja veitingar. Ljósmyndasýningar verða í gangi og fl...
Lesa fréttina Skjalasafnið opnað eftir breytingar
Skjalasafnið lokað tímabundið

Skjalasafnið lokað tímabundið

Vegna framkvæmda á skjalasafninu í kjallara Ráðhússins verður það lokað frá 15. - 30. apríl. Þeir sem þurfa aðgang að upplýsingum sem safnið geymir hafið samband við afgreiðslu bókasafnsins í Bergi.
Lesa fréttina Skjalasafnið lokað tímabundið

Árskýrslur 2015 komnar út

Árskýrsla Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla fyrir árið 2015 eru nú aðgengilegar á netinu.
Lesa fréttina Árskýrslur 2015 komnar út
Hádegisfyrirlestur 14. apríl - Ævintýraferð til Indókína

Hádegisfyrirlestur 14. apríl - Ævintýraferð til Indókína

Ævintýraferð til Indókína er heitið á næsta hádegisfyrirlestri í Bergi sem verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl. Dóróþea Reimarsdóttir og Viðar Kristmundsson segja frá í máli og myndum frá ferð sem þau fóru til Thailands,...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 14. apríl - Ævintýraferð til Indókína