húllahúlla

Nemendur Árskógarskóla og elstu deildarinnar á Kötlukoti

Árskógarskóli og elstu börnin á Kötlukoti heimsóttu bókasafnið

Í dag var viðburðaríkur dagur á bókasafninu. Við fengum í heimsókn 22 rosalega flotta krakka frá Árskógarskóla ásamt elstu börnunum á Kötlukoti.  Börnin voru í menningarferð á Dalvík en þau höfðu heimsótt Björgunarsveitina áður en þau komu á bókasafnið. Börnin byrjuðu á því að hlusta á söguna Rúnar…
Lesa fréttina Árskógarskóli og elstu börnin á Kötlukoti heimsóttu bókasafnið
Nýjar bækur

Nýjar bækur!

Við vorum að skrá inn nokkrar nýjar bækur í dag.  Bókin Þögult óp er bók mánaðarins hjá Pennanum Eymundsson en hún er eftir höfundinn Angelu Marsons. Bókinni er lýst sem margslunginni og æsispennandi og segir frá lögreglukonunni Kim Stone. Bækur Marsons hafa slegið í gegn í bretlandi og hafa komið …
Lesa fréttina Nýjar bækur!
Myndin er tekin við vígslu sundskálans árið 1929. Á myndinni miðri stendur Kristinn Jónsson (Kiddi s…

Sundskáli Svarfdæla

Í gær var haldinn opinn íbúafundur um framtíð Sundskála Svarfdæla. Ekki verður sérstaklega gert grein fyrir efni fundarins hér en í kjölfar líf- og uppbyggilegrar umræðu langaði mig að sýna örfáar af þeim ljósmyndum sem Héraðsskjalasafnið varðveitir og tengjast Sundskála Svarfdæla (athugið að talsve…
Lesa fréttina Sundskáli Svarfdæla
Á efri myndinni má sjá hetjuhópinn og á þeirri neðri er tröllahópurinn.

Leikskólabörn heimsækja bókasafnið

Í morgun komu tveir hópar frá Krílakoti í heimsókn á bókasafnið. Síðastliðin ár hefur verið unnið markvisst með heimsóknir leik- og grunnskólabarna á bókasafnið og það vel gefist. Börnin læra að umgangast bókasafnið, bókakostinn og húsið í heild sinni og oftar en ekki verða þessar heimsóknir til þes…
Lesa fréttina Leikskólabörn heimsækja bókasafnið
Lokað á bókasafninu föstudaginn 27. janúar frá hádegi

Lokað á bókasafninu föstudaginn 27. janúar frá hádegi

Föstudaginn 27. janúar nk. verður lokað á bókasafni Dalvíkurbyggðar frá kl. 12.30 - 17.00 vegna sameiginlegs starfsdags allra starfsmanna sveitafélagsins. Við biðjumst velvirðingar á öllum þeim vandræðum sem það kann að valda.  Við minnum hins vegar á laugardagsopnun sem verður á sínum stað næsta l…
Lesa fréttina Lokað á bókasafninu föstudaginn 27. janúar frá hádegi
Nokkrar nýjar bækur bættust við safnkostinn í morgun og aðrar sem voru til fyrir en eru nú fáanlegar…

Nýjar bækur

Á nýju ári fara að detta inn nýjar bækur og enn aðrar koma aftur en að þessu sinni í kilju. Margir kjósa það heldur að fá bókmenntirnar matreiddar í kiljuformi en oft þarf að bíða lengur eftir kiljunum en þeim harðspjalda. Það má því gera ráð fyrir því að margir bíði spenntir eftir nýjustu bókum Arn…
Lesa fréttina Nýjar bækur
Tryggvi Jónsson (Frystihússtjóri), Ásgeir P. Sigjónsson (kennari) og Egill Júlíusson (útgerðarmaður)…

Ljósmyndahópur kemur saman á nýju ári

Á Héraðsskjalasafni Svarfdæla starfar öflugt teymi við greiningu á ljósmyndum sem borist hafa safninu. Hópurinn hittist vikulega á miðvikudögum frá 10.00 - 12.00 í kjallara Ráðhúss Dalvíkur og eru allir velkomnir sem hafa áhuga. Það er mikill fengur fyrir okkur öll að hafa aðgang að þekkingu þessa h…
Lesa fréttina Ljósmyndahópur kemur saman á nýju ári
Opnunartími bóksafns milli jóla og  nýárs

Opnunartími bóksafns milli jóla og nýárs

Á milli jóla og nýárs er skjalasafnið lokað og opnunartími bókasafnsins er: kl. 12 - 17 alla virka daga. Starfsfólk bókasafnsins óskar öllum íbúum Dalvíkurbyggðar gleðilegra jóla og þakka samskiptin á liðnu ári.
Lesa fréttina Opnunartími bóksafns milli jóla og nýárs
Hádegisfyrirlestur í Bergi 18. nóv

Hádegisfyrirlestur í Bergi 18. nóv

Föstudaginn 18. nóvember heldur Finnur Friðriksson dósent við kennaradeild HA fyrirlestur í Bergi sem ber heitið: Hín síkvika tunga, nokkur orð um málnotkun og málbreytingar. Finnur hefur rannsakað þær breytingar sem eru að verða á íslensku talmáli. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15. Allir eru velkomni…
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur í Bergi 18. nóv
Upplestrarkvöld í Bergi 14. nóvember

Upplestrarkvöld í Bergi 14. nóvember

Á mánudagskvöld 14. nóv. verður upplestrarkvöld í Bergi. Þá sameinum við á einu kvöldi því að Norræna bókasafnavikan hefst, dagur íslenskrar tungu er í þeirri sömu viku og ,,jólabókaflóðið" er í hámarki. Við bjóðum upp á notalega stemmingu, lestur úr nýjum og forvitnilegum bókum og þeir sem vilja ge…
Lesa fréttina Upplestrarkvöld í Bergi 14. nóvember
Myndavinna í Árskógarskóla

Myndavinna í Árskógarskóla

26. október og 2. nóvember verður myndahópur skjalasafnsins við vinnu í Árskógarskóla í stað skjalasafnins. Eingöngu verður unnið með myndir af Ströndinni.  Allir eru velkomnir. Mæting kl. 10 á bókasafni Árskógarskóla.
Lesa fréttina Myndavinna í Árskógarskóla
Hádegisfyrirlestur föstudaginn 14. október

Hádegisfyrirlestur föstudaginn 14. október

Fyrsti hádegisfyrirlestur vetrarins verður föstudaginn (ath. ekki fimmtudagur) 14. október kl. 12:15 í Bergi. Hann er í höndum Margrétar Guðmundsdóttur sagnfræðings og nefnist  Raddir kvenna í Dalvíkurbyggð.    Allir eru velkomnir. Ath. Þula verður opin og fólki boðið að snæða inni í salnum.
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur föstudaginn 14. október