húllahúlla

Aldrei lognmolla á Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Aldrei lognmolla á Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Í dag erum við að skrá inn nokkrar nýjar bækur af margvíslegum toga. Má þar nefna sakamálasögur eða „krimma“ eins og flestir tala um, ljúfar, fyndnar og hjartnæmar sögur, ljóðabækur, barnabækur, prjóna og útilífsbækur svo fátt eitt sé upptalið. Bókaútgáfa hefur verið að aukast jafnt og þétt á vorin…
Lesa fréttina Aldrei lognmolla á Bókasafni Dalvíkurbyggðar
Nýjar fréttir af bókasafninu

Nýjar fréttir af bókasafninu

Þó það viðri ekki þannig þá segir dagatalið okkur að sumarið komið. Með sumrinu tekur við annar taktur í samfélagi manna og má það sama segja um bókasafn Dalvíkurbyggðar. Rósa og Jolanta eru komnar í sumarfrí og vonum við svo sannarlega að þær njóti sumarsins til hins ítrasta. Héraðsskjalasafn Svarf…
Lesa fréttina Nýjar fréttir af bókasafninu
Pokatré bókasafnsins.

Pokastöð Dalvíkur með kynningu á Bókasafninu

Á morgun, föstudaginn 5. maí verða nokkrar forsvarskonur Pokastöðvar Dalvíkur með kynningu á því frábæra starfi sem hófst í upphafi árs. Boðið verður upp á sýnikennslu og aðstoð við að sauma fjölnota burðarpoka úr efnisafgöngum og bolum og er fólk beðið um að koma með verkfæri með sér, þó einhver ve…
Lesa fréttina Pokastöð Dalvíkur með kynningu á Bókasafninu

Hádegisbíó á föstudaginn!

Á föstudaginn næsta, þann 21. apríl, annan dag sumars verður haldið hádegisbíó í sýningarsal Menningarhússins Bergs.  Bókasafnið á Dalvík hefur um nokkurt skeið staðið fyrir hádegisfyrirlestrum í Bergi en að þessu sinni verður hádegissamkoman með örlítið breyttu sniði og sýnum við nú stutta heimild…
Lesa fréttina Hádegisbíó á föstudaginn!
Brynja gefur ei/-feigum fjör
Oft kemur sviði eftir sáran kláða

Opnunartími yfir páskana á bókasafninu

Bókasafnið þarf sitt páskafrí eins og aðrir og verður opnunartíminn eins og hér segir:  Fimmtudagur 13. apríl - LOKAÐ Föstudagur 14. apríl - LOKAÐ Laugardagur 15. apríl - OPIÐ 13.00-16.00. Ævintýrastund á Bókasafninu frá 13.30-14.15. Ævintýrastund ætti að henta fólki á öllum aldri þó efnið verði …
Lesa fréttina Opnunartími yfir páskana á bókasafninu
Bókasafnið óskar eftir afgöngum eða garni sem fólk hyggst ekki nýta.

Af bókasafninu er þetta að frétta!

Síðustu misseri hafa verið viðburðarík á Bókasafni Dalvíkurbyggðar sem endranær. Hugleiðsluhádegin, sem haldin eru frá 12.15-12.30 á fimmtudögum hafa gengið vonum framar og sífellt fleiri ákveða að gefa sjálfum sér þessar 15 mínútur til að þjálfa hugann og efla jákvæðu orku. Við finnum fyrir miklu …
Lesa fréttina Af bókasafninu er þetta að frétta!
Hádegisfyrirlestur fellur niður

Hádegisfyrirlestur fellur niður

Kæru vinir Því miður mun næsti hádegisfyrirlestur, sem fyrirhugaður var 31. mars nk. falla niður vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Vonandi kemur þetta ekki fyrir aftur en við biðjumst innilegrar velvirðingar á öllum þeim vonbrigðum sem þetta kann að valda.  Í staðin komum við sterk inn í apríl með fj…
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur fellur niður
Bókasafn Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf í sumarafleysingum á bókasafni og á upplýsingamiðstöð.

Bókasafn Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf í sumarafleysingum á bókasafni og á upplýsingamiðstöð.

Atvinnuauglýsing fyrir Bókasafn Dalvíkurbyggðar Bókasafn Dalvíkur auglýsir laust til umsóknar 100% starf í sumarafleysingum á bókasafninu sem staðsett er í Menningarhúsinu Bergi. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf í enda maí og unnið fram í miðjan september. Um er að ræða fastar vaktir og…
Lesa fréttina Bókasafn Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf í sumarafleysingum á bókasafni og á upplýsingamiðstöð.
Það tóku allir þátt á bókasafninu!

Upp er runninn öskudagur, ákaflega skýr og fagur!

...já það eru svo sannarlega orð að sönnu því dagurinn í dag hefur verið ákaflega skýr og fagur. Nú er bara að vona að öskudagurinn eigi sér í raun 18 bræður og næstu 18 dagar verði keimlíkir þeim sem við fengum í dag.    Það voru miklir og fjörugir söngfuglar sem heimsóttu bókasafnið og Basalt í …
Lesa fréttina Upp er runninn öskudagur, ákaflega skýr og fagur!
„...því ég er komin heim!“

„...því ég er komin heim!“

Í langan tíma má segja að stöðugur straumur fólks hafi legið frá sveitum og dreyfbýlum til borga og stærri þéttbýla. Landsbyggðin hefur oftar en ekki þurft að berjast fyrir tilverurétti sínum gegn sinni stóru systur, höfuðborginni og oft þurft að lúta í lægra haldi í þeim efnum. Á síðustu árum hefur…
Lesa fréttina „...því ég er komin heim!“
Fjölbreytta afþreyingu er að finna á Bókasafni Dalvíkur.

Samverustund á morgun, laugardag!

Á morgun verður haldin fyrsta Laugardags-samverustundin kl. 13.30 - 14.30 á bókasafni Dalvíkur. Í vetur (ef vetur mætti kalla) verður boðið upp á sérstakar Laugardags-samverustundir á bókasafninu, ca einn laugardag í mánuði. Samverustundirnar verða alltaf auglýstar sérstaklega í viðburðadagatali Dal…
Lesa fréttina Samverustund á morgun, laugardag!
Allir geta lært að tileinka sér hugleiðslu, hvar og hvenær sem er.

Hugleiðsluhádegi á morgun!

Á morgun fer fram fyrsta hugleiðsluhádegið, vonandi af mörgum. Stundin fer fram í barnahorni bókasafnsins þar sem verða dýnur og púðar til að allir geti látið vel um sig fara. Hugleiðsluhádegi stendur yfir í ca 15 mínútur frá 12.30 - 12.45 og mun verða vikulegur viðburður alla fimmtudaga í vetur. Áð…
Lesa fréttina Hugleiðsluhádegi á morgun!