húllahúlla

Lánsbækur, starfsemin og covid-19

Lánsbækur, starfsemin og covid-19

Kæru bókasafnsvinir Það er óhætt að segja að við séum að lifa óvenjulega tíma – í ljósi heimsútbreiðslu covid-19 er ljóst að það þarf að endurskoða margt og eru söfnin þar hvergi undanskilin. En hvað þýðir þetta fyrir okkur? Hvernig verður starfseminni háttað? Hvaða aðgerðum munum við beita? Getur…
Lesa fréttina Lánsbækur, starfsemin og covid-19
Bókaskutl frá Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Bókaskutl frá Bókasafni Dalvíkurbyggðar

 Viðbrögð Bókasafns Dalvíkurbyggðar við covid-19 (…eitt af mörgum) Við viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til að halda bókasafninu opnu eins lengi og mögulegt er – til þess að það nái fram að ganga þurfum við að stilla umgangi um safnið í hóf og ætlum við þess vegna að bjóða bæjarbúum upp á…
Lesa fréttina Bókaskutl frá Bókasafni Dalvíkurbyggðar
Muna - ekki hendur í andllit

Viðburðir falla niður í samkomubanni

Nýtilkomið samkomubann hefur eflaust ekki farið framhjá neinum en í ljósi þess hefur Bókasafn Dalvíkurbyggðar ákveðið að fella niður alla viðburði á vegum safnsins á þessu tímabili.  Við munum halda hefðbundnum opnunartímum að sinni og vonum að við getum haldið opnun óbreyttri sem lengst.  Við höf…
Lesa fréttina Viðburðir falla niður í samkomubanni
Fyrirlestri FRESTAÐ

Fyrirlestri FRESTAÐ

Í ljósi alls sem á sér stað í samfélaginu okkar um þessar mundir hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta fyrirhuguðum fyrirlestri Dagfríðar Óskar og Óla Steinars í Menningarhúsinu Bergi sem átti að vera núna á fimmtudaginn, 12. mars - Hvað getur ein fjölskylda gert?  Það er auðvitað alltaf leiðinle…
Lesa fréttina Fyrirlestri FRESTAÐ
Bókasafnið lokar 12.30 á föstudag

Bókasafnið lokar 12.30 á föstudag

Lokað verður á Bókasafni Dalvíkurbyggðar föstudaginn 24. janúar frá klukkan 12.30 vegna starfsdags starfsmanna Dalvíkurbyggðar. Örvæntið þó eigi því það verður kassi í afgreiðslunni þar sem hægt verður að skila bókum fyrir helgina. Til þess að hvetja fólk til að skila bókum sem hafa legið ólesnar h…
Lesa fréttina Bókasafnið lokar 12.30 á föstudag
ATH. frestun viðburða á Bókasafninu

ATH. frestun viðburða á Bókasafninu

Kæru bókavinir.  Vegna óvenjulegs ástands sem ríkir yfir byggðinni okkar, þurfti bókasafnið að fresta tveim viðburðum, annarsvegar Jólasmiðjunni sem átti að vera 12. desember síðastliðin og svo þurfum við því miður að fresta jólabóka-upplestrinum næstkomandi laugardag, 14. desember.  En engar áhyg…
Lesa fréttina ATH. frestun viðburða á Bókasafninu
Lokað á bókasafninu frá kl 13. þann 10.12.19

Lokað á bókasafninu frá kl 13. þann 10.12.19

ATH ! LOKAÐ VERÐUR Á BÓKASAFNINU FRÁ KL 13.00. VEGNA VEÐURS. Opið verður í dag frá 09-13, komið og grípið ykkur bók, spil eða hljóðbók áður en stormurinn skellur alfarið á. - Farið varlega !
Lesa fréttina Lokað á bókasafninu frá kl 13. þann 10.12.19
Héraðsskjalasafn Svarfdæla - Sýning í Bergi 5. des.

Héraðsskjalasafn Svarfdæla - Sýning í Bergi 5. des.

Héraðsskjalasafn Svarfdæla - Sýning í Bergi 5. des.   Í tilefni þess að desember sé gegnin í garð, mun Héraðsskjalasafnið setja upp sýningu í stóra salnum í Bergi í anda jólanna. Sýnt verða brot úr Jólablöðum sem gefin hafa verið út hér í byggð. Um er að ræða jólablöð frá Héraðsblöðunum Norðurslóð…
Lesa fréttina Héraðsskjalasafn Svarfdæla - Sýning í Bergi 5. des.
,,Í hjarta mér það snjóar bara og snjóar.

,,Í hjarta mér það snjóar bara og snjóar."

Nú er byggðin orðin mjalla-hvít og veturkonungur hefur bankað uppá, enda október brátt á enda og haustið löngu komið með allri sinni litadýrð. Það er því ekki úr vegi að líta yfir vel heppnað sumar og haust á Bókasafninu. Í sumar hélt Bókasafnið í sínar föstu hefðir með m.a. sumarlestri, bókaskjóðu…
Lesa fréttina ,,Í hjarta mér það snjóar bara og snjóar."
Bókasafn Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir bóka- og safnverði í 50% stöðu

Bókasafn Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir bóka- og safnverði í 50% stöðu

Bókasafn Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir bóka- og safnverði í 50% stöðu   Um er að ræða framtíðarstarf sem skiptist í 25% stöðu á Bókasafni Dalvíkurbyggðar og 25% stöðu á Héraðsskjalasafni Svarfdæla. Vinnutíminn er frá þriðjudegi til föstudags frá kl. 12.00 til 17.00 og á laugardögum frá kl. 13.00…
Lesa fréttina Bókasafn Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir bóka- og safnverði í 50% stöðu
Sumarlestur hefst 1. júní !

Sumarlestur hefst 1. júní !

Sumarlestur Þá eru skólaslitin búin og eflaust margir nemendur fegnir því að komast í frelsið og losna undan oki skólarútínunnar. Sumarfríin eru nauðsynleg og uppábrotin á tilveruna mikilvæg. Að því sögðu eru nokkur atriði sem okkur á bókasafninu langar að vekja sérstaka athygli á.   Þegar kemur…
Lesa fréttina Sumarlestur hefst 1. júní !
Kvöldroði í Friðlandi fuglanna

Nú er sumar, gleðjist gumar.

Með hækkandi sól og nýkomnu sumri fylgja oft breytingar, hvort sem það sé úti í náttúrunni, heima hjá okkur eða innra með okkur sjálfum. Það er því ekki úr vegi að líta yfir vel heppnaðan vetur á bókasafninu.  Hér á bókasafninu hefur verið mikil endurskipurlags-vinna með tilheyrandi breytingum, bæð…
Lesa fréttina Nú er sumar, gleðjist gumar.