Vinsælustu útlánin 2013

Núna í lok ársins 2014 fengum við í hendur tölfræði yfir vinsælustu útlán bókasafnsins árið 2013. Þetta er ný þjónusta Landskerfis bókasafna  og vonandi getum við fljótlega birt tölurnar fyrir árið 2014.  Langvins...
Lesa fréttina Vinsælustu útlánin 2013

Opnunartími bókasafnins um jól og áramót

Bókasafnið verður opið: Þorláksmessu kl. 10 - 17. 29. des kl. 10 - 17. 30. des kl. 10 - 17. Lokað aðfangadag. Lokað laugardaginn 27. des. Lokað á gamlársdag. Starfsfólkið sendir öllum íbúum Dalvíkurbyggðar ósk um gleðileg...
Lesa fréttina Opnunartími bókasafnins um jól og áramót
Á sjó og landi - myndasýning

Á sjó og landi - myndasýning

Í næsta hádegisfyrirlestri 4. des. mun myndahópurinn á skjalasafninu sýna úrval mynda úr greiningarvinnu haustsins. Myndirnar sýna allar fólk við störf í sjávarútvegi bæði á sjó og í landi. Hópurinn mun segja frá myndunum og ...
Lesa fréttina Á sjó og landi - myndasýning
Vesturfarar úr Dalvíkurbyggð

Vesturfarar úr Dalvíkurbyggð

Í tilefni af Norræna skjaladeginum 8. nóvember var settur upp sameiginlegur vefur Héraðsskjalasafnanna um Vesturfara. Í framhaldi af þeirri vinnu vann Jolanta Piotrowska sýningu um Vesturfara frá Dalvíkurbyggð sem n...
Lesa fréttina Vesturfarar úr Dalvíkurbyggð
Myndir frá sjávarútvegi óskast

Myndir frá sjávarútvegi óskast

Ljósmyndahópur skjalasafnins hefur í haust unnið með myndir úr Dalvíkurbyggð sem tengjast sjávarútvegi og fólki við störf í fiskvinnslu og við fiskveiðar. Stefnt er að því að sýna afraksturinn í næsta hádegisfyrir...
Lesa fréttina Myndir frá sjávarútvegi óskast

Hádegisfyrirlestur 6. nóvember

Næsti hádegisfyrirlestur verður Um brimbretti við Íslandsstrendur Það er hann Óliver Hilmarsson kennari við Dalvíkurskóla sem ætlar að fjalla um efnið. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15.  Allir eru velkomnir og við minnum á ...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 6. nóvember
Stuðningur við móðurmál

Stuðningur við móðurmál

Bókasafnið fékk 250 þús kr. styrk til að styðja við móðurmál grunnskólanemenda af erlendum uppruna. Ákveðið var að verja honum til kennslu í pólsku og um pólska sögu og menningu. Jolanta Piotrowska starfsmaður bókasafnsins s
Lesa fréttina Stuðningur við móðurmál
Hádegisfyrirlestur 9. október

Hádegisfyrirlestur 9. október

Fyrsti hádegisfyrirlestur vetrarins verður fimmtudaginn 9. okt. kl. 12:15-13:00 í Bergi. Hann ber titilinn Að læra allt lífið : af hverju þurfum við alltaf að vera að læra?  Það eru þrír skemmtilegir kennarar og spekingar fr
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 9. október

Sögustundir á fimmtudögum

Í vetur verða sögustundir fyrir börn á hverjum fimmtudegi kl. 16:15. Sögustundirnar eru til skiptis á íslensku og  pólsku og miðað er við eldri og yngri aldurshópa. Fyrsta sögustundin er í dag 18. sept. Þá les&...
Lesa fréttina Sögustundir á fimmtudögum
Merkileg aðföng á skjalasafnið

Merkileg aðföng á skjalasafnið

Alltaf berst talsvert af skjölum frá einstaklingum á skjalasafnið. Í sumar hafa borist einstaklega verðmæt skjalasöfn og þar af 3 afhendingar frá því í ágúst. Í byrjun ágúst kom Gunnlaugur Snævarr fyrrv. lögregluþjónn
Lesa fréttina Merkileg aðföng á skjalasafnið

Vetrarstarfið að hefjast

Nú er að raðast inn dagskrá bóka- og skjalasafnsins í vetur. Morgunstundirnar nýtast sérstaklega vel fyrir heimsóknir skólanemenda á bókasafnið og hefjast þær heimsóknir þann 15. september. Að öðru leyti hefjum við v...
Lesa fréttina Vetrarstarfið að hefjast
Gjafabækur

Gjafabækur

Notendur bókasafnsins á Dalvík eru ótrúlega gjafmildir og færa okkur bækur og önnur gögn án afláts. Stundum eru þessar gjafabækur nýttar til að endurnýja gömul eintök sem við þurfum að eiga, oft eru þetta vinsælar kilju...
Lesa fréttina Gjafabækur