Guðmundur Ármann sýnir í Bergi
Laugardaginn 8. apríl opnaði Guðmundur Ármann Sigurjónsson sýningu á olíumálverkum og vatnslitamyndum í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Við opnun sýningarinnar fluttu Guðlaugur Viktorsson söngvari og Þórarinn Stefánsson píanóleikari tónlist. Verkin á sýningunni eru einstaklega falleg og hvetjum við …
09. apríl 2017