UMSÓKNIR

Guðmundur Ármann sýnir í Bergi

Laugardaginn 8. apríl opnaði Guðmundur Ármann Sigurjónsson sýningu á olíumálverkum og vatnslitamyndum í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Við opnun sýningarinnar fluttu Guðlaugur Viktorsson söngvari og Þórarinn Stefánsson píanóleikari tónlist. Verkin á sýningunni eru einstaklega falleg og hvetjum við …
Lesa fréttina Guðmundur Ármann sýnir í Bergi

Síðustu sýningardagarnir.

Nú fer að líða að lokum á sýningu mars mánaðar í menningarhúsinu Bergi en síðasti dagur sýningarinnar er 4. apríl. Á sýningunni má sjá sýnishorn af myndum eftir Steingrím Þorsteinsson, frá Vegamótum á Dalvík, frá árunum 1932 – 1950 og eftir 1981. Einnig eru til sýnis ljósrit af nokkrum myndum úr gam…
Lesa fréttina Síðustu sýningardagarnir.
Tónleikar með Hlina Gíslasyni tenór frá Hofsá.

Tónleikar með Hlina Gíslasyni tenór frá Hofsá.

Hlini Gíslasson, tenór  frá Hofsá heldur tónleika í menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 23. mars kl. 20:30 Undirleikari er Páll Barna Szabó. Gestasöngvarar eru Andrea Lucas alt söngkona og kórstjóri frá Þýskalandi, Steinar Steingrímsson tenór og Felix Jósafatsson bassi. Hlini hefur lagt stund  á kla…
Lesa fréttina Tónleikar með Hlina Gíslasyni tenór frá Hofsá.

Rökkurkórinn úr Skagafirði

Á morgun föstudaginn 3. mars kl 20:30 mætir Rökkurkórinn úr Skagafirði í Berg með tónleika. Tónleikarnir bera yfirskriftina: Ég vil fara upp í sveit.
Lesa fréttina Rökkurkórinn úr Skagafirði
Klassík í Bergi

Klassík í Bergi

Laugardaginn 18 febrúar kl. 15:00 verða tónleikar með frábærum listamönnum í Bergi. Oddur Arnþór Jónsson, barítónsöngvari, og Somi Kim píanóleikari flytja fjölbreytta dagskrá. Oddur var útnefndur Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum 2014 fyrir hlutverk sitt í Don Carlo. Hann var tilne…
Lesa fréttina Klassík í Bergi
Framkvæmdastjóri & veitingarekstur í menningarhúsinu Bergi

Framkvæmdastjóri & veitingarekstur í menningarhúsinu Bergi

Veitingarekstur í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík Menningarfélagið Berg ses. auglýsir eftir rekstraraðila fyrir veitingarekstur í Menningarhúsinu Bergi Dalvík frá 1. nóvember 2016 eða samkvæmt samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og ...
Lesa fréttina Framkvæmdastjóri & veitingarekstur í menningarhúsinu Bergi
Gleðigjafar, hefðarkonur og merkismenn í Bergi

Gleðigjafar, hefðarkonur og merkismenn í Bergi

Þann 17. júní næstkomandi opnar í Bergi menningarhúsi kl. 14:00 sýningin Gleðigjafar, hefðarkonur og merkismenn. Sýningin samanstendur af myndum sem Sigríður Jóhannsdóttir og Leifur Breiðfjörð hafa unnið að á liðnum árum og s...
Lesa fréttina Gleðigjafar, hefðarkonur og merkismenn í Bergi
Klassík í Bergi

Klassík í Bergi

Laugardaginn 19. mars kl 16:00 kemur Kristján Jóhannsson stórsöngvari í Menningarhúsið Berg ásamt Jónasi Þóri undirleikara. Þessir tónleikar eru hluti af tónleikaröðinni Klassík í Bergi sem Mennningarfélagið Berg stendur fyrir ...
Lesa fréttina Klassík í Bergi

Norðlenskar Konur í Tónlist,

  Félagskonur KÍTÓN á Norðurlandi halda tónleika föstudaginn 4. mars kl. 20.00 í Menningarhúsinu Bergi, Dalvík. Fram koma Helga Kvam, píanó, Kristjana Arngrímsdóttir, söngur, Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngur og fiðla og
Lesa fréttina Norðlenskar Konur í Tónlist,

Ljósmyndasýning - opnun

Opnun sýningarinnar: Til allra átta Laugardagur 23. janúar kl. 15:00 Kristinn Arnar er 22ja ára nemi í ljósmyndun í Ljósmyndaskóla Íslands í Reykjavík. Áhugi hans á ljósmyndun byrjaði fyrir nokkrum árum og í dag stefnir hann á b...
Lesa fréttina Ljósmyndasýning - opnun
Klassík í Bergi

Klassík í Bergi

,,Söngvar um ástina og lífið” Laugardagur 30. janúar kl. 15:00 Elfa Dröfn Stefánsdóttir mezzósópran og Daníel Þorsteinsson píanóleikari flytja fjölbreytta dagskrá. Á efnisskránni má finna íslenskar, norrænar og &nbs...
Lesa fréttina Klassík í Bergi
Beggja vegna múlans - samsýning í Bergi

Beggja vegna múlans - samsýning í Bergi

Beggja vegna múlans er samsýning þeirra Hólmfríðar Vídalín Arngrímsdóttur og Sigríðar Guðmundsdóttur í Bergi menningarhús á Dalvík. Nafnið draga þær af því að Hólmfríður býr og starfar á Ólafsfirði en Sigríður á D...
Lesa fréttina Beggja vegna múlans - samsýning í Bergi