UMSÓKNIR

Dagskrá nóvembermánaðar í Bergi

Nóvember er runninn upp og senn styttist í jólin. Af því tilefni auglýsum við eftir þátttakendum á jólamarkaði í Bergi. Markaðir verða haldnir 2. desember, sem er fyrsti sunnudagur í aðventu, og 8. og 9. desember en þá held...
Lesa fréttina Dagskrá nóvembermánaðar í Bergi

Fyrirlestur fyrir áhugafólk um garðyrkju

Garðyrkjufélag Íslands efnir til fræðsluerindis í Menningarhúsinu Bergi við Goðabraut á Dalvík, mánudagskvöldið 22. október kl. 19:30. Kristinn H. Þorsteinsson fræðslu- og verkefnastjóri Garðyrkjufélagsins flytur erindi sem ha...
Lesa fréttina Fyrirlestur fyrir áhugafólk um garðyrkju

Stebbi og Eyfi - tónleikar í Bergi

Stebbi og Eyfi halda tónleika í Bergi menningarhúsi miðvikudaginn 17. október kl. 20:30. Þeir sendu frá sér geisladiskinn „Fleiri notalegar ábreiður“ fyrir síðustu jól og munu nú á haustmánuðum heimsækja höfuðborga...
Lesa fréttina Stebbi og Eyfi - tónleikar í Bergi

Framkvæmdastjóri í Menningarhúsinu Bergi

Menningarfélagið Berg ses. auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir Menningarhúsið Berg á Dalvík frá 1. janúar 2013. Um er að ræða 50% stöðu. Umsóknarfrestur er til og með 29.október 2012. Menningarhúsið Berg er staðsett í hj...
Lesa fréttina Framkvæmdastjóri í Menningarhúsinu Bergi

Rekstur kaffihúss í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík

Menningarfélagið Berg ses. auglýsir eftir rekstraraðila fyrir kaffihús í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Umsóknarfrestur er til 29. október 2012. Menningarhúsið Berg er staðsett í hjarta Dalvíkur. Þar er kaffihús, bókasafn og s...
Lesa fréttina Rekstur kaffihúss í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík

Þorpin - Bubbi leggur land undir fót

Nú í haust mun Bubbi Morthens leggja land undir fót og heimsækja landsbyggðina auk þess sem hann mun koma fram á höfuðborgarsvæðinu. Heiti tónleikaraðarinnar að þessu sinni er "Þorpin" og vísar Bubbi þar annars vegar í...
Lesa fréttina Þorpin - Bubbi leggur land undir fót

Ljósbrot - Arna Valsdóttir sýnir videomálverk í Bergi Menningarhúsi á Dalvík

Laugardaginn 6. október 2012 opnar sýning á videoverki sem Arna vann fyrir sýninguna: “ Staðreynd 5 -… brotabrot-… oggolítill óður til kviksjárinnar” í Gerðubergi vorið 2012. Verkið sem Arna sýnir að þessu...
Lesa fréttina Ljósbrot - Arna Valsdóttir sýnir videomálverk í Bergi Menningarhúsi á Dalvík

Dagskrá októbermánaðar í Bergi

Október er stútfullur af spennandi viðburðum og nýjungum en hér fyrir neðan má sjá þá viðburði sem í boði verða. Bókasafnið bryddar á ýmsum nýjungum í vetur. Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði mun safnið standa fyrir háde...
Lesa fréttina Dagskrá októbermánaðar í Bergi

Úr ljóðum Laxness

Næstkomandi sunnudag, 30. september, kl. 16:00 verða tónleikarnir Úr ljóðum Laxness fluttir í Bergi. Þann 23. apríl síðastliðinn voru 110 ár frá fæðingu Halldórs Laxness. Af því tilefni mun Kammerkór Norðurlands flytja lög vi...
Lesa fréttina Úr ljóðum Laxness

Barnamenningarhátíð í Dalvíkurbyggð 13. - 15. september

Nú er komið að því að halda Barnamenningarhátíð í Dalvíkurbyggð í annað sinn. Eins og í fyrra verða ýmsar smiðjur í boði fyrir börn á öllum aldri og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi. Bókasafnið ætlar lí...
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð í Dalvíkurbyggð 13. - 15. september

12. september í Dalvíkurbyggð - Kristjana og Eyþór Ingi syngja

Miðvikudagskvöldið 12. september nk verður dagskrá í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík sem tileinkuð verður minningu Freymóðs Jóhannssonar eða 12. september en það var listamannsnafn hans sem tónskálds. Freymóður var fæddur í S...
Lesa fréttina 12. september í Dalvíkurbyggð - Kristjana og Eyþór Ingi syngja

Jazz Ensemble Úngút með tónleika í Bergi menningarhúsi

Jazztríóið Jazz Ensemble Úngút heldur tónleika í Bergi menningarhúsi, fimmtudaginn 30. ágúst næstkomandi kl. 20:30. Á efnisskrá jazztríósins eru sem fyrr íslensk þjóðlög og sönglög í splunkunýjum og spennandi útsetningum P...
Lesa fréttina Jazz Ensemble Úngút með tónleika í Bergi menningarhúsi