UMSÓKNIR

Jólakötturinn, jólatónleikar í Bergi

Jólatónleikarnir Jólakötturinn er á morgun, fimmtudaginn 13.desember.  Stórkostleg skemmtun þar sem yfir 80 listamenn í Dalvíkurbyggð leiða saman hesta sína og flytja vel valin jólalög. Fram koma Karlakór Dalvíkur, Kvennakóri...
Lesa fréttina Jólakötturinn, jólatónleikar í Bergi

Aðventurölt 5. desember : Kruðerí – Kertaljós – Kósýheit – Knús

Hið árlega Aðventurölt verður haldið í dag, miðvikudaginn 5. desember frá kl. 19:00-21:00. Alls taka 10 aðilar þátt og þvi verður mikið um að vera – Við skorum á alla að koma við á öllum stöðum og missa ekki...
Lesa fréttina Aðventurölt 5. desember : Kruðerí – Kertaljós – Kósýheit – Knús

Jólasveinarnir á Dalvík - hádegisfyrirlestur

Í hádegisfyrirlestri í Bergi þann 6. desember næstkomandi mun María Steingrímsdóttir kennar við Háskólann á Akureyri rifja upp söguna og segja frá minningum sínum um Jólasveinana á Dalvík. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15. Allir ve...
Lesa fréttina Jólasveinarnir á Dalvík - hádegisfyrirlestur

Kaffi - Berg opnar í dag

Kaffi - Berg opnar í Bergi menningarhúsi í dag en kaffihúsið verður starfrækt fram að jólum. Boðið er upp á ýmsar kræsingar, kaffi og fleira. Opnunartíminn er: virka daga frá kl. 12:00-17:00 og 14:00-17:00 um helgar.
Lesa fréttina Kaffi - Berg opnar í dag

Restrasjón í Bergi sunnudaginn 25. nóvember kl. 16:00

Restrasjón verður haldin í Bergi sunnudaginn 25. nóvember kl. 16:00. Dansleikur í anda gömlu góðu Rekstrarsjónanna sem haldnar voru m.a. á Hótel KEA og Alþýðuhúsinu. Valinkunnir tónlistarmenn mæta, syngja og leika gömlu lög...
Lesa fréttina Restrasjón í Bergi sunnudaginn 25. nóvember kl. 16:00

Restrasjón í Bergi sunnudaginn 25. nóvember

Restrasjón verður í Bergi sunnudaginn 25. nóvember kl. 16:00. Dansleikur í anda gömlu góðu Rekstrarsjónanna sem haldnar voru m.a. á Hótel KEA og Alþýðuhúsinu. Valinkunnir tónlistarmenn mæta, syngja og leika gömlu lögin. Gu
Lesa fréttina Restrasjón í Bergi sunnudaginn 25. nóvember

Restrasjón frestað vegna veðurs

Restrasjón sem vera átti í dag kl. 16:00 í Bergi er frestað vegna veðurs.
Lesa fréttina Restrasjón frestað vegna veðurs

BarSvar í Bergi

Berg býður í BarSvar á Degi íslenskrar tungu, föstudaginn 16. nóvember kl. 20:30. Þema kvöldsins er tónlist en farið verður vítt og breytt um heim íslenskrar dægurlagatónlistar.  Það er hið dulafulla NFD sem sér um herlegh...
Lesa fréttina BarSvar í Bergi

,,Skuggasköpun“

Nemendur listnámsbrautar við Menntaskólann á Tröllaskaga opna á föstudaginn 9. nóvember sýninguna ,,Skuggasköpun“ í Menningarhúsinu Berg á Dalvík. Á sýningunni má sjá afrakstur verkefnis þeirra þar sem unnið var með þe...
Lesa fréttina ,,Skuggasköpun“

Ylfa Mist - útgáfutónleikar

Sunnudaginn 11. nóvember kl. 20:30 heldur Ylfa Mist útgáfutónleika í Bergi. Ylfa Mist, ásamt hljómsveit, flytur tónlist af splunkunýrri plötu hennar en platan ber einfaldlega nafnið Ylfa Mist. Miðaverð er 2.500 kr. en miðasala er vi...
Lesa fréttina Ylfa Mist - útgáfutónleikar

Berg á Dalvík í samkeppni við La Scala í Mílanó - tónleikar Bjarna Thors frestast

Eftir að bassasöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson hafði verið ráðinn til að syngja í tónleikaröðinni Klassík í Bergi á Dalvík hafði La Scala óperuhúsið í Mílanó samband við Bjarna og réð hann til starfa þar. Af þessum sö...
Lesa fréttina Berg á Dalvík í samkeppni við La Scala í Mílanó - tónleikar Bjarna Thors frestast

Sýningu MTR frestað fram í næstu viku

Sýningu Menntskólans við Tröllaskagans sem opna átti á morgun, föstudaginn 2. nóvember, er frestað fram í næstu viku vegna veðurs. Nánari dagsetningu verður auglýst síðar.
Lesa fréttina Sýningu MTR frestað fram í næstu viku