UMSÓKNIR

Tónleikar - Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps

Kórinn hefur unnið að því að útsetja lög skagfirska sveiflukóngsins Geirmundar Valtýssonar og er nú komið að því að leyfa gestum að njóta. Dagskráina kjósa þeir að kalla: Lífsdans Geirmunar Valtýssonar. Tónleikarnir verða...
Lesa fréttina Tónleikar - Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps

BarSvar í Bergi

Föstudagskvöldið 12. apríl kl. 20:30 munu félagarnir í NFD mæta aftur til leiks með létta og stórskemmtilega spurningakepni. Fyrirkomulagið verður með sama hætti og síðast, 2-3 saman í liði og verðlaun fyrir efsta sætið. Þema...
Lesa fréttina BarSvar í Bergi

Tónleikar tónlistarskólans

Fimmtudaginn næsta, 11. apríl kl. 20:00 heldur Tónlistarskóli Dalvíkubyggðar samspils og söngtónleika hér í Bergi.  Allir velkomnir og hvattir til að mæta og líta frábært ungt tónlistarfólk sem við eigum í byggðarlaginu.
Lesa fréttina Tónleikar tónlistarskólans

Kaffihús - Rincon Canario opnar

Mánudaginn 8. apríl n.k. kl. 11:00 opnar, eftir breytingar, nýtt kaffihús hér í Bergi. Kaffihúsið heitir Kaffihús - Rincon Canario og er rekið af spænskum félögum sem meðal annars reka veitingastað í Laxdalshúsi á Akureyri.&...
Lesa fréttina Kaffihús - Rincon Canario opnar

Hádegisfyrirlestur bókasafnsins 4. apríl

Hádegisfyrirlesturinn 4. apríl verður opnun ljósmyndasýningar sem er afrakstur vinnuhóps sem hist hefur á þriðjudagsmorgnum í vetur. Myndunum verður varpað á vegg og upplýsingar um þær birtar. Þetta eru ljósmyndir úr Dalví...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur bókasafnsins 4. apríl
Svarfdælskur mars 2013

Svarfdælskur mars 2013

Svarfdælskur mars verður haldinn að hluta til í Bergi þetta árið. Hér að neðan má sjá dagskrá Svarfdælsks mars í heild sinni: Fimmtudagur 21. mars Stórmyndin Land og synir, sýnd í Bergi kl. 20:00 Bíómynd Ágúst Guðmundssonar ...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2013
Páskar í Bergi

Páskar í Bergi

 Páskarnir nálgast óðfluga og ekki seinna vænna en að koma sér í páskagírinn. Ákveðið hefur verið að hafa Kaffi-Berg opið yfir páskahátíðarnar svo íbúar og gestir geti komið, sest niður, fengið sér kaffi eða kakó o...
Lesa fréttina Páskar í Bergi
Skoppa og Skrítla í Bergi um páskana

Skoppa og Skrítla í Bergi um páskana

  Vinkonurnar Skoppa og Skríta ætla að heimsækja okkur í Berg um páskana, laugardaginn 30. mars kl. 15:30. Þær ætla að skemmta með söng og leik eins og þeim einum er lagið. Tilvalinn viðburður til að sameinast með ...
Lesa fréttina Skoppa og Skrítla í Bergi um páskana
Gefstu aldrei upp! í annað sinn í Bergi

Gefstu aldrei upp! í annað sinn í Bergi

Vegna fjölda áskoranna hefur Kristján Guðmundsson ákveðið að koma fram í annað sinn hér í Bergi og segja frá sögu sinni þegar að hann var nær dauða en lífi eftir að hafa lent í alvarlegu vinnuslysi við löndun. Kristján grei...
Lesa fréttina Gefstu aldrei upp! í annað sinn í Bergi
Klassík í Bergi - Peter Máté píanóleikari

Klassík í Bergi - Peter Máté píanóleikari

Þá er komið að síðustu  tónleikunum í tónleikaröðinni Klassík í Bergi. Það er enginn annar en píanóleikarinn Peter Máté sem lýkur röðinni á stórglæsilegum einleikstónleikum.  Á fjölbreyttri efnisskránni eru m...
Lesa fréttina Klassík í Bergi - Peter Máté píanóleikari

Stærstur, frægastur, flottastur - fyrirlestur

Bókasafnið stendur fyrir hádegisfyrirlestri fimmtudaginn 7. mars og er það athafnamaðurinn Júlíus Júlíusson sem flytur fyrirlesturinn, Stærstur, frægastur, flottastur?Mun Júlíus fjalla um vangaveltur sínar tengdar því litla samfé...
Lesa fréttina Stærstur, frægastur, flottastur - fyrirlestur
Ljósmyndasýningin ,,Fugl í Bergi

Ljósmyndasýningin ,,Fugl í Bergi"

 Í mars mun Haukur Snorrason sýna nokkrar af sýnum frábæru ljósmyndum í salnum í Bergi.   Haukur er áhugaljósmyndari og hefur náð að fanga hin ótrúlegustu augnarblik í náttúru Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Ljósmyndasýningin ,,Fugl í Bergi"