Síðustu opnunardagar á verkum Einars Emilssonar

Núna í júní hefur verið til sýnis í Bergi, verk eftir listamanninn Einar Emilsson heitinn.  Sýningin er yfirlitssýning af verkum hans sem mörg hver eru í einkaeigu. Það er fjölskylda Einars sem stendur fyrir sýningunni.  Gestir hafa ennþá möguleika á að koma og líta sýninguna augum en einungis í nokkra daga til viðbótar.  Við hvetjum alla til að koma og stórbrotin listaverk eftir þann mikla mann, Einar Emilsson.