Fundargerð 95. fundar Menningarfélagsins ses aðgengileg

Fundargerð 95. fundar Menningarfélagsins ses aðgengileg

Ný fundargerð frá 95. fundi Menningarfélagsins Bergs ses. er nú aðgengileg öllum til aflestrar

Stjórn Menningarfélagsins Bergs ses. hefur nú ákveðið að birta fundargerðir félagsins alltaf á heimasíðu Menningarhússins. Í ljósi breytinga, bæði á tilhögun starfseminnar og eldhúsinu hafa fundir verið haldnir ögn oftar en gengur og gerist. Síðasti fundur félagsins var haldinn 8. júlí og stefnt er á að næsti fundur félagsins verði 29. júlí þegar umsóknarfrestur um viðburði í Menningarhúsinu Bergi rennur út. 

 

Hægt er að lesa nýjustu fundargerð Menningarfélagsins Bergs ses HÉR.

Allar fundargerðir félagsins má finna undir Fundir og svo fundargerðir hér fyrir ofan.