Disney - fjölskyldutónleikar, fimmtudag og föstudag

Disney - fjölskyldutónleikar, fimmtudag og föstudag
Fjölskyldur sem eiga leið um Dalvík eiga von á frábærri fjölskylduskemmtun. 
Börnin fá að heyra Disneylögin og fullorðna fólkið fær stóru söngleikjalögin beint í æð.
Þór Breiðfjörð og Valgerður Guðnadóttir verða með tónleikar í Bergi, full af gríni, sumri, sól og söng til að hleypa fjöri í mannskapinn. 
40 mínútur af vel þekktum perlum Disney, söngleikja og kvikmyndatónlist.


Meðal laga:
Hakúna Matata
Apalagið úr Skógarlífi
Leið hann heim  úr Vesalingunum
Do-re-mi úr Söngvaseið

Valgerður Guðnadóttir - söngur/leikur
Þór Breiðfjörð - söngur/leikur
Vignir Þór Stefánsson - píanó

Fjölskylduvænt miðaverð aðeins kr. 1.500 og frítt inn fyrir 2 ára og yngri.
Tónleikarnir verða haldnir í fjögur skipti. Tímasetningar eru sem hér segir:
Fimmtudagur 15:00 og 18:30
Föstudagur 13:00 og 16:30