Dagskráin í Bergi kringum Fiskidaginn mikla 2013

Dagskráin í Bergi kringum Fiskidaginn mikla 2013

Þá styttist í Fiskidaginn mikla með tilheyrandi hátíðarhöldum.  Í Bergi verður svo sannarlega nóg um að vera og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 
Við neðangreinda dagskrá má bæta að þegar dagskrá á hátíðarsvæðinu lýkur mun Dalvíkingurinn Logi Kjartansson leika ljúfa tóna í Bergi fyrir gesti og gangandi.

Sjáumst á Fiskidaginn mikla.