Bókunargluggar fyrir viðburði í Bergi 

Athugið að bókunargluggar eiga aðeins við um viðburði þar sem um ræðir selda þjónustu. Einkaviðburðir og veislur er hægt að bóka hvenær sem er og með lengri fyrirvara en bókunargluggar segja til um. 

 

Ágúst – desember 2020 (auglýst opið til umsóknar í júlí – umsóknatímabil ca 2. vikur)
Janúar – apríl 2021 (auglýst opið til umsóknar í nóvember - umsóknatímabil ca 2. vikur)
Maí – ágúst 2021 (auglýst opið til umsóknar í mars - umsóknatímabil ca 2. vikur)
Sept – desember 2021 (auglýst opið til umsóknar í júlí – umsóknartímabil ca. 2 vikur).


Fyrsti bókunargluggi er hér með opinn fyrir tímabilið ágúst-des 2020. Opið fyrir umsóknir til kl. 12.00 - 29. Júlí 2020
Stjórn Menningarfélagsins Bergs ses. og framkvæmdarstjóri fara yfir umsóknir.