Aðalfundur Menningarfélagsins Bergs ses.

Aðalfundur Menningarfélagsins Bergs ses.

Aðalfundarboð

Menningarfélagsins Bergs ses.

 

Stjórn Menningarfélagsins Bergs ses. boðar til aðalfundar félagsins,

fimmtudaginn 3. júní 2021, kl. 14:00 í menningarhúsinu Bergi.

Vinsamlegast staðfestið mætingu í síma 848-3248 eða á netfanginu berg@dalvikurbyggd.is

 

 

Dagskrá:

  1. Skýrsla Menningarfélagsins Bergs ses.
  2. Ársreikningur Menningarfélagsins Bergs ses.
  3. Kynning á starfsáætlun fyrir komandi starfsár.
  4. Tillögur til stjórnar um breytingar á skipulagsskrá.
  5. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna.
  6. Tilkynning um skipun Dalvíkurbyggðar í stjórn og eins varamanns.
  7. Kosning stjórnarmanna skv. skipulagsskrá þessari og varamanna þeirra.
  8. Kosning löggilds endurskoðanda félagsins.
  9. Önnur mál.

 

 

Stjórn Menningarfélagsins Bergs ses.

Sent 07. maí 2021