UMSÓKNIR

Nýir umsjónaraðilar í Menningarhúsinu Bergi

Nýir umsjónaraðilar í Menningarhúsinu Bergi

Kaffi Berg opnaði sunnudaginn 19. september sl. með pompi og prakt í Menningarhúsinu Bergi. Umsjónarmenn kaffihússins er ábúendur að Syðra Holti í Svarfaðardal þar sem rík áhersla er lögð á lífræna ræktun og sem besta nýtingu hráefnisins. Matseðillinn er einfaldur og staðgóður, á mánudögum og miðv…
Lesa fréttina Nýir umsjónaraðilar í Menningarhúsinu Bergi
Menningarfélagið óskar eftir nýjum umsjónaraðilum

Menningarfélagið óskar eftir nýjum umsjónaraðilum

Nú er sumarið senn á enda og sömuleiðis tíma okkar með Böggvisbrauð í húsinu. Sumarið er búið að vera frábært og alveg magnað að vinna með svo kraftmiklum og skapandi umsjónaraðilum eins og Böggvisbrauði. Nú snúa þau sér aftur að vetrarstörfum, kennslu, söng og hljóðfæraleik og auðvitað áframhaldand…
Lesa fréttina Menningarfélagið óskar eftir nýjum umsjónaraðilum
Menningarlegur laugardagur í Bergi!

Menningarlegur laugardagur í Bergi!

Fögnum sveitalífinu takmarkalaust! Næstkomandi laugardag, þann 3. júlí, munu stórvinirnir Jógvan Hansen og Friðrik Ómar leggja húsbíl sínum hér á Dalvík og skemmta fólkinu. Þar sem allar takmarkanir hafa nú verið felldar úr gildi sjáum við fram á að geta skemmt okkur líkt og hér áður fyrr – takmark…
Lesa fréttina Menningarlegur laugardagur í Bergi!

Tónleikar falla niður

Við tilkynnum hér með að fyrirhugaðir tónleikar kvöldsins - Lögin hans Geira, falla því miður niður vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Við biðjumst innilegrar velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.    Bestu kveðjur Menningarhúsið Berg
Lesa fréttina Tónleikar falla niður
Aðalfundur Menningarfélagsins Bergs ses.

Aðalfundur Menningarfélagsins Bergs ses.

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Bergs ses.   Stjórn Menningarfélagsins Bergs ses. boðar til aðalfundar félagsins, fimmtudaginn 3. júní 2021, kl. 14:00 í menningarhúsinu Bergi. Vinsamlegast staðfestið mætingu í síma 848-3248 eða á netfanginu berg@dalvikurbyggd.is     Dagskrá: Skýrsl…
Lesa fréttina Aðalfundur Menningarfélagsins Bergs ses.
Opið fyrir umsóknir um fjölbreytta viðburði í Bergi

Opið fyrir umsóknir um fjölbreytta viðburði í Bergi

Menningarfélagið Berg auglýsir eftir umsóknum um fjölbreytta viðburði í Bergi. Opið verður fyrir hvern sem er að sækja um að vera með t.d. hádegismat, kaffihús, tónleika og aðra fjölbreytta viðburði. Hægt er að sækja um einn dag, helgi, viku, mánuð eða mánuði -allt er til umræðu. Einstaklingar sem sækja um aðstöðuna með það að leiðarljósi að selja þjónustu borga ekki leigu í Menningarhúsinu Bergi en greiða hins vegar 15% af veltu til Menningarfélagsins Bergs ses.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um fjölbreytta viðburði í Bergi
Sýning í Bergi

Sýning í Bergi

Minnum á glæsilegu sýninguna Systralag II eftir Bergþóru Jónsdóttur sem er til sýnis hér í Bergi. Menningarhúsið er opið alla virka daga frá kl. 10-17 og laugardaga frá 13-16.
Lesa fréttina Sýning í Bergi
Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð Menningarhúsið Berg sendir íbúum Dalvíkurbyggðar og viðskiptavinum ósk um gleðilega hátíð og farsælt komandi ár. Hlökkum til að eiga með ykkur samverustundir á nýju ári.
Lesa fréttina Gleðilega hátíð
Menningarhúsið Berg lokað til 2. desember

Menningarhúsið Berg lokað til 2. desember

Nú er Menningarhúsið okkar komið í jólafötin, enda ekki eftir neinu að bíða! Því miður verður húsið lokað, a.m.k. til 2. desember – eftir þann tíma getum við vonandi haldið áfram með nokkuð eðlilegum hætti.   Á sama tíma og húsið opnar mun Bergþóra Jónsdóttir opna nýja …
Lesa fréttina Menningarhúsið Berg lokað til 2. desember
Lokað í Bergi á meðan hertar takmarkanir eru í gildi

Lokað í Bergi á meðan hertar takmarkanir eru í gildi

Lokað á meðan hertar aðgerðir standa yfir! Menningarhúsið Berg verður lokað á meðan hertar samkomutakmarkanir stjórnvalda eru í gildi.  Öll starfsemi í húsinu fellur niður á meðan á þessum tíma stendur. Við bindum miklar vonir við að hægt verði að opna aftur með óskertri þjónustu í seinasta lagi 1…
Lesa fréttina Lokað í Bergi á meðan hertar takmarkanir eru í gildi
Spennandi atvinnutækifæri í Menningarhúsinu Bergi

Spennandi atvinnutækifæri í Menningarhúsinu Bergi

  Starf umsjónarmanns Menningarhússins Bergs laust til umsóknar Menningarfélagið Berg ses. óskar eftir umsóknum fyrir starf umsjónarmanns Menningarhússins Bergs. Um er ræða 100% starf, a.m.k. til áramóta. Æskilegt er að umsækjendur gætu hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Starfið, samhli…
Lesa fréttina Spennandi atvinnutækifæri í Menningarhúsinu Bergi
Fundargerð 95. fundar Menningarfélagsins ses aðgengileg

Fundargerð 95. fundar Menningarfélagsins ses aðgengileg

Ný fundargerð frá 95. fundi Menningarfélagsins Bergs ses. er nú aðgengileg öllum til aflestrar Stjórn Menningarfélagsins Bergs ses. hefur nú ákveðið að birta fundargerðir félagsins alltaf á heimasíðu Menningarhússins. Í ljósi breytinga, bæði á tilhögun starfseminnar og eldhúsinu hafa fundir verið h…
Lesa fréttina Fundargerð 95. fundar Menningarfélagsins ses aðgengileg