Vortónleikar Sölku kvennakórs

Vortónleikar Sölku kvennakórs verða haldnir með pompi og prakt í Bergi þann 9. maí nk.
Að venju lofa Sölkurnar mikilli og góðri skemmtun með afar fjölbreytilegum lögum.

Stjórnandi kórsins er sem áður Mathias Spoerry.

Hver veit nema þessir tónleikar verði rokkaðri en áður?
Ekki láta þig vanta á þennan viðburð!