Litum saman

Laugardagskósý á bókasafninu.

Litabækur, blöð og litir verða á staðnum. Börn geta sjálf valið myndir til að lita og taka með heim.

Hvetjum fullorðna til að koma með yngri kynslóðinni og eiga notalega samverustund, það getur haft hugleiðandi áhrif að lita!