"Gestaboð Kristjönu" er heiti á tónleikaröð þar sem Kristjana Arngrímsdóttir fær til sín tónlistarfólk úr ólíkum áttum. Annað af þremur gestaboðum verður fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20:30 í Bergi Menningarhúsinu á Dalvík.
Gestasöngkona er engin önnur en Andrea Gylfadóttir!

Hljómsveit hússins:
Jón Rafnsson hinn hugprúði kontrabassaleikari.
Örn Eldjárn hinn lipri gítarsnillingur.

Miðasala við innganginn.
Miðaverð kr. 3.500
Posi á staðnum.