Þorgrímur Þráinsson talar við nemendur í 5. og 6. bekk

Þorgrímur Þráinsson í heimsókn

Föstudaginn 24. febrúar sl. heimsótti Þorgrímur Þráinsson nemendur Dalvíkurskóla. Var hann með 45 mínútuna fyrirlestur um metnað og markmiðssetningu. Fyrirlesturinn er byggður út frá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta en Þorgrímur blandar námi, svefni og heilsu inn í fyrirlesturinn og hvað nemendu…
Lesa fréttina Þorgrímur Þráinsson í heimsókn
Amelía Freyja í 1. bekk

Nemandi vikunnar 24. febrúar - 2. mars

Amelía Freyja er nemandi vikunnar 24. febr - 2. mars. Nánari upplýsingar má fá með því að smella hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 24. febrúar - 2. mars
Móheiður Elín er nemandi vikunnar

Móheiður Elín er nemandi vikunnar

Nemandi "vikunnar" 13.-24. febrúar er Móheiður Elín Margeirsdóttir. Þar sem þessi vika er óvenjulega stutt vegna foreldraviðtala og vetrarfrís kemur ekki nýr nemandi vikunnar fyrr en 24. febrúar.  Meiri upplýsingar um Móheiði má finna hér.
Lesa fréttina Móheiður Elín er nemandi vikunnar
112 dagurinn í Dalvíkurskóla

112 dagurinn

112 dagurinn var haldinn á laugardaginn var víða um land. Af því tilefni komu lögregla, slökkvilið og björgunarsveitin okkar með tæki sín og tól að skólanum í dag og sýndu nemendum. 
Lesa fréttina 112 dagurinn
Heimsókn í Hof

Heimsókn í Hof

Leikfélag Akureyrar æfir þessa dagana nýtt íslenskt fjölskylduverk og var nemendum fimmta bekkjar boðið í heimsókn inn í Hof þar sem verkið verður sýnt. Í þessu verki kemur tæknin mikið við sögu og var mjög spennandi að fá að kynnast henni. Krakkarnir fengu leiðsögn í gegnum allt leikhúsið; í gryfj…
Lesa fréttina Heimsókn í Hof
Til foreldra - Foreldrakönnun

Til foreldra - Foreldrakönnun

Eins og undanfarin ár þá höfum við fengið foreldra til að svara foreldrakönnun á samráðsdegi hér í skólanum. Þetta er könnun sem foreldrar eiga að svara fyrir hvern og einn nemanda og getur tekið nokkurn tíma að svara könnun sérstaklega fyrir þá sem eiga mörg börn í skólanum. Því höfum við ákveðið a…
Lesa fréttina Til foreldra - Foreldrakönnun
Snævar Örn og Gísli Rúnar útskýra Þjóðleik fyrir nemendum eldri bekkja.

Þjóðleikur 2017

Í dag komu þeir Gísli Rúnar og Snævar frá Leikfélagi Dalvíkur og kynntu fyrir nemendum eldri deildar Þjóðleik 2017. HVAÐ ER ÞJÓÐLEIKUR?Þjóðleikur er leiklistarhátíð ungs fólks sem er haldin annað hvert ár og fer nú fram í fimmta sinn. Verkefnið er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins, menningarráða og…
Lesa fréttina Þjóðleikur 2017
Heiðmar Gunnarsson

Nemandi vikunnar 3.-10. febrúar 2017

Heiðmar Gunnarsson á Búrfelli er nemandi vikunnar. Smelltu á linkinn til að fá nánari upplýsingar. https://www.smore.com/69c9j 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 3.-10. febrúar 2017