Dalvíkurskóla vantar stuðningsfulltrúa

Dalvíkurskóli - Okkur vantar stuðningsfulltrúa Hæfniskröfur: - Stuðningsfulltrúamenntun æskileg - Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangusríkum aðferðum - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Hefur frumkvæði og ...
Lesa fréttina Dalvíkurskóla vantar stuðningsfulltrúa

Foreldraviðtöl og starfsdagur

Foreldraviðtöl verða fimmtudaginn 1. október. Nemendur mæta ásamt foreldrum sínum í viðtöl hjá umsjónarkennurum. Starfsdagur kennara er föstudaginn 2. október og engin kennsla þann dag. Þessa daga er frístundin opin allan daginn f...
Lesa fréttina Foreldraviðtöl og starfsdagur
Gefum orðum líf

Gefum orðum líf

Í nýrri aðalnámskrá grunnskóla kemur fram að læsi er einn af grunnþáttum menntunar og kemur það líkast til engum á óvart því lestur er mikil grundvallarfærni og undirstaða almennrar menntunar. Á þessu skólaári ætlar Dalví...
Lesa fréttina Gefum orðum líf

Haustfundir með foreldrum

Haustfundir með foreldrum verða í hádeginu í vikuna 7.-11. september sem hér segir: Mánudaginn 7. sept. 7. - 8. bekkur Þriðjudaginn 8. sept. 1. - 2. bekkur Þriðjudaginn 8. sept. 5. - 6. bekkur Fimmtudaginn 10. sept. 3. - 4. bekkur Þri
Lesa fréttina Haustfundir með foreldrum
Eldriborgarar aðstoða við lestur

Eldriborgarar aðstoða við lestur

Dalvíkurskóli vinnur markvisst að því að efla læsi nemenda og efla áhuga þeirra á bókum og lestri.  Á fyrstu árum barna  í grunnskóla er mikil áhersla lögð á lestrarkennslu og því er afar mikilvægt að heimili og sk...
Lesa fréttina Eldriborgarar aðstoða við lestur