Upplestrarkeppni 7. bekkjar

Fimmtudagsmorguninn 27. febrúar munu nemendur 7. bekkjar keppa í upplestri á sal skólans, en það er liður í Stóru upplestrarkeppninni sem árlega fer fram í skólnum landsins. Markmið upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskóla er að v...
Lesa fréttina Upplestrarkeppni 7. bekkjar

Nemenda- og foreldraviðtöl

Þriðjudaginn 18. febrúar eru nemenda- og foreldraviðtöl í skólanum. Nemendur mæta ásamt foreldrum til umsjónarkenna og ræða um nám og líðan í skólanum. Engin kennsla er þennan dag. Þar sem 7. bekkur er í skólabúðum þessa vi...
Lesa fréttina Nemenda- og foreldraviðtöl

Skólabúðir á Húsabakka

 Þessa viku 17.-21. febrúar verður 7. bekkur í skólabúðum á Húsabakka ásamt nemendum úr Árskógarskóla, Grenivíkurskóla og Valsárskóla. Dagskráin er fjölbreytt svo sem hópefli, listasmiðja, íþróttir, stærðfræði, le...
Lesa fréttina Skólabúðir á Húsabakka

Öryggismyndavél sett upp

Á næstu dögum verður komið fyrir öryggismyndavél við aðalinngang Dalvíkurskóla. Vélin er sett upp í þeim tilgangi að bæta öryggi nemenda og eigna þeirra.
Lesa fréttina Öryggismyndavél sett upp
Leikir í hringekju

Leikir í hringekju

Síðasta föstudag var hefðbundinn hringekjudagur á eldra stigi. Í upplýsingatækni hjá einun hópnum virkuðu tölvurnar ekki. Þá ákváðum við að fara í skemmtilega leiki og enduðum úti að leika okkur í köttur og mús og öðrum...
Lesa fréttina Leikir í hringekju