Desemberdagskrá Dalvíkurskóla

Hér að neðan er hlekkur á dagskrá desembermánaðar hér í Dalvíkurskóla. Desemberdagskrá
Lesa fréttina Desemberdagskrá Dalvíkurskóla

Áhugasvið - Nýsköpun

Á eldra stigi í Dalvíkurskóla hófst kennsla í áhugasviði og  nýsköpun á vorönn 2014.  Þá einbeittum við okkar að áhugasviðinu og lauk önninni með metnaðarfullri kynningu nemenda á mörgum ólíkum áhugamálum. &nb...
Lesa fréttina Áhugasvið - Nýsköpun
Fjör í lífsleikni á unglingastigi

Fjör í lífsleikni á unglingastigi

Í lífsleiknitíma á unglingastigi voru kennarar búnir að undirbúa skemmtilega þrautabraut fyrir nemendur. Nemendur voru með bundið fyrir augun og voru leiddir í gegnum ýmsar þrautir. Í þessari þrautabraut skiptir traust höfuð mál...
Lesa fréttina Fjör í lífsleikni á unglingastigi
Góður árangur hjá 7. bekk

Góður árangur hjá 7. bekk

Nemendur í 7. bekk stóðu sig mjög vel í landsleiknum Allir lesa. Keppni er lokið og þau eru í 2. sæti í þeirra flokki sem er glæsilegur árangur. Þau lásu samtals 50318 mínútur á 4 vikum. Við óskum þeim innilega til hamingju og...
Lesa fréttina Góður árangur hjá 7. bekk
Uppbrot í verkgreinum

Uppbrot í verkgreinum

Nú standa uppbrotsdagar í verkgreinum sem hæst. Verkefnin eru af ýmsum toga í gær var 1.-2. bekkur að gera pappírs mósaíkmyndir ásamt því að að vinna með saltkeramík. Í morgun var perlugerð og ullarþæfing hjá 3.-4. bekk. 5.-7...
Lesa fréttina Uppbrot í verkgreinum

Föndurdagur

Föndurdagur Dalvíkurskóla verður föstudaginn 28. nóvember frá 15:30 - 18:30. Munið að taka daginn frá. Sjáumst!
Lesa fréttina Föndurdagur

Skólastarfið brotið upp hjá 1. - 7. bekk

Uppbrot verður í skólastarfinu hjá 1.- 7. bekk vikuna 17.nóv – 21.nóv. Verkmenntakennarar vinna saman að hugmyndum með nemendum  með ýmiskonar sköpun og mismunandi verkefnum. Hóparnir verða í myndmenntastofu, miðrý...
Lesa fréttina Skólastarfið brotið upp hjá 1. - 7. bekk
Áhugasviðsverkefni á unglingastigi

Áhugasviðsverkefni á unglingastigi

Unglingastigið hefur verið að vinna að nýsköpunarverkefni síðustu 4 föstudaga. Verkefnið byrjaði á því að nemendur völdu sér í hópa og drógu síðan 3 miða. Á fyrsta miðanum var tekið fram fyrir hvern stóllinn átti að ve...
Lesa fréttina Áhugasviðsverkefni á unglingastigi
Halloween og Fancy Friday á unglingastigi

Halloween og Fancy Friday á unglingastigi

Síðustu tvo föstudaga hafa nemendur á eldra stigi gert sér glaðan dag með því að mæta uppáklædd í skólann. Fyrir viku mættu nemendur í Halloween búningum og í dag mættu þau prúðbúin og kalla daginn Fancy Friday.
Lesa fréttina Halloween og Fancy Friday á unglingastigi