UNICEF-hlaupið

UNICEF-hlaupið

Dalvíkurskóli hefur tekið þátt í fjáröflun á vegum UNICEF á vordögum undanfarin ár. Sl. vor viðraði ekki til söfnunarinnar og því var ákveðið að bæta úr því nú á haustdögum. Stefnt er að því að hlaupa næsta föstud...
Lesa fréttina UNICEF-hlaupið

Göngur og réttir

Vegna slæmrar veðurspár fyrir næstu helgi hefur verið ákveðið að flýta göngum í Dalvíkurbyggð. Sú ósk hefur komið fram að nemendur fái leyfi úr skóla til að aðstoða bændur við smölun. Þeir nemendur sem tök ha...
Lesa fréttina Göngur og réttir

Skólabyrjun

26. ágúst - Haustviðtöl Nemendur verða boðaðir í viðtal með foreldrum hjá umsjónarkennara. 27. ágúst - Skólasetning Nemendur mæta kl. 8:00 hjá umsjónarkennara. Skólasetning sem hér segir: Kl. 8:10 1. - 4. bekkur Kl. 8:30 5...
Lesa fréttina Skólabyrjun