Jólaföndurdagur í Dalvíkurskóla

Jólaföndurdagur í Dalvíkurskóla

Á jólaföndurdeginum er búið að saga, pússa, mæla, mála, líma, sauma, klippa, bora, falda, raða, lita, hanna og svona mætti lengi telja upp öll þau handtök sem fimir fingur hafa unnið í dag. Kökuhlaðborð 10. bekkjar er...
Lesa fréttina Jólaföndurdagur í Dalvíkurskóla
Undirbúningur fyrir jólaföndurdag

Undirbúningur fyrir jólaföndurdag

Alla vikuna hefur starfsfólk skólans hjálpast að við að undirbúa hinn sívinsæla föndurdag skólans. Nú þegar einungis einn sólarhringur er til stefnu er allt að verða tilbúið. Eins og sést á myndunum þá verður margt spennandi...
Lesa fréttina Undirbúningur fyrir jólaföndurdag
Skákliðið

Skákliðið

Skáklið skólans tefldi við Grenivíkurskóla í dag. Keppnin fór fram í húsakynnum Skákfélags Akureyrar og enduðu leikar þannig að Grenivíkurskóli fór með sigur af hólmi með 23 vinninga gegn 13 vinningum okkar manna. Í sigurlaun...
Lesa fréttina Skákliðið

Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla

Föstudaginn 29. nóvember verður hinn árlegi föndurdagur skólans frá kl. 15:30 - 18:30. Ýmislegt jólaföndur verður á boðstólum og kaffisala í umsjón 10. bekkjar.
Lesa fréttina Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla
Unnið með segla í 5.EÞ

Unnið með segla í 5.EÞ

Undanfarið hafa nemendur 5. EÞ verið að læra um segla í náttúrugreinum. Samhliða því að soga í sig fróðleik um seglana hafa nemendur fengið að leika sér með mismunandi segla til að sjá hvernig þeir virka og hversu öflugt seg...
Lesa fréttina Unnið með segla í 5.EÞ

Niðurstöður samræmdra prófa

Nú liggja niðurstöður samræmdra sem lögð voru fyrir í september. Í töflunni hér að neðan má sjá einkunnir einstakra bekkja. Íslenska Stærðfræði Enska ...
Lesa fréttina Niðurstöður samræmdra prófa

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur verður í skólanum föstudaginn 15. nóvember. Nemendur mæta ekki í skólann þann dag.
Lesa fréttina Skipulagsdagur

Alþjóðadagur gegn einelti

Föstudagurinn 8. nóvember er alþjóðadagur gegn einelti. Í skólanum hefur verið rætt við nemendur um mikilvægi þess að vera vakandi fyrir einelti og að vinna gegn því. Nemendur og starfsfólk skrifar undir n...
Lesa fréttina Alþjóðadagur gegn einelti

Stærðfræðiratleikur

Í hringekjutíma á sjálfan hrekkjavökudaginn fórum við í smá stærðfræðiratleik þar sem að brotið var origami, búin til frábær stærðfræðidæmi sem þurftu að innihalda almenn brot, prósentur, margföldun og rúmfræði, mynd...
Lesa fréttina Stærðfræðiratleikur