Starfsdagur

Samkvæmt skóladagatali er starfsdagur föstudaginn 28. september. Engin kennsla verður í skólanum þann dag.
Lesa fréttina Starfsdagur

Uppbyggingarstefnan í Dalvíkurskóla

Uppbyggingarstefnan (Restitution) er hugmyndakerfi sem starfsfólk Grunnskóla Dalvíkurbyggðar er að innleiða og ætlar að nota í samskipta- og agamálum. Stefnan er í daglegu tali nefnd Uppbygging. Lögð er áhersla á kennslu sjálfsaga,...
Lesa fréttina Uppbyggingarstefnan í Dalvíkurskóla

Samræmd próf 2012

Samræmd próf verða lögð fyrir 17. - 21. september í 4., 7. og 10. bekk. Nánari upplýsingar um prófin má sjá með því að smella á tenglana hér að neðan. 4. bekkur 7. bekkur 10. bekkur
Lesa fréttina Samræmd próf 2012

ART-þjálfun

Í vetur munu nemendur 2., 6. og 9. bekkjar fá ART – þjálfun. Síðastliðinn fimmtudag var ART-ið kynnt fyrir foreldrum á fjölmennum fundi. ART er markviss samskiptaþjálfun þar sem unnið er með félagsfærni, sjálfstjórn og si
Lesa fréttina ART-þjálfun

Lúsasmit hefur greinst í Dalvíkurskóla

Lúsasmit hefur greinst  hjá nokkrum nemendum í Dalvíkurskóla. Bréf hefur verið sent til allra foreldra með ráðlegginum. Óskað er eftir að allir noti helgina í að leita í sínum börnum svo hægt verði að uppræta lúsina sem...
Lesa fréttina Lúsasmit hefur greinst í Dalvíkurskóla
Danski nemendur í heimsókn

Danski nemendur í heimsókn

Þessa vikuna, frá miðvikudegi til föstudags, eru 33 danskir nemendur í heimsókn á Dalvík ásamt kennurum og foreldrum. Nemendur 7. bekkjar taka á móti Dönunum, en bekkirnir voru í tölvusamskiptum síðastliðinn vetur. Saman hafa krak...
Lesa fréttina Danski nemendur í heimsókn