Myndir frá útivistardegi á yngra stigi

Myndir frá útivistardegi á yngra stigi

Nemendur á yngra stigi skólans áttu góðan dag í fjallinu á miðvikudag. Hér má sjá myndir.
Lesa fréttina Myndir frá útivistardegi á yngra stigi

Útivistardagur á yngra stigi

Á skíðum skemmti ég mér............   Miðvikudaginn 29. febrúar  ætlum við í 1.- 6. bekk að skemmta okkur saman á skíðum, þotum eða sleðum í fjallinu, (dekkjaslöngur ekki leyfðar). Nemendur mæta í skólann kl....
Lesa fréttina Útivistardagur á yngra stigi

Stjörnufræðikynning

Nú í febrúar höfum við verið að vinna nokkuð stórt verkefni um reikistjörnurnar í 2. og 3. bekk. Krakkarnir í 3. bekk buðu foreldrum sínum á kynningu á verkefninu þegar því lauk. Lásu allir sögu um geimveru eða reikistjörnu ...
Lesa fréttina Stjörnufræðikynning
Öskudagur - öskudagur - öskudagur - öskudagur

Öskudagur - öskudagur - öskudagur - öskudagur

Í dag er mikið um að vera í skólanum, nemendur mættu í búningum í morgun og síðan var haldið út í bæ til að syngja í fyrirtækjum. Hér má líta nokkrar myndir af krökkunum sem voru að undirbúa sig fyrir daginn.
Lesa fréttina Öskudagur - öskudagur - öskudagur - öskudagur
Stóra upplestrakeppnin

Stóra upplestrakeppnin

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin þriðjudaginn 21. febrúar. Til úrslita kepptu 13 nemendur sem allir voru vel undirbúnir og var keppnin æsispennandi. Dómararnir voru ekki öfundsverðir af því hlutskipti að velja fjóra...
Lesa fréttina Stóra upplestrakeppnin

Upplestrarkeppnin

Í dag var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Allir nemendur 7. bekkjar fluttu texta og ljóð í stofunni og 12 þeirra verða síðan valdir í skólakeppnina sem haldin verður þriðjudaginn 21. febrúar. Hér má sjá myndir af krökkunum.
Lesa fréttina Upplestrarkeppnin
Umhverfissáttmáli Dalvíkurskóla

Umhverfissáttmáli Dalvíkurskóla

Fyrir nokkrum dögum afhentu fulltrúar umhverfisnefndar nemendum umhverfissáttmála skólans. Sáttmálinn, sem var unninn í umhverfisnefnd, var hengdur upp í öllum stofum og við innganga skólans. Hér má nálgast Umhverfissáttmála ...
Lesa fréttina Umhverfissáttmáli Dalvíkurskóla
Gjöf frá foreldrafélaginu

Gjöf frá foreldrafélaginu

Nýverið færði foreldrafélag skólans nemendum 30 skóflur að gjöf. Þær koma sér vel enda eru skóflur nauðsynlegar til að leika sér í snjónum í kringum skólann. Foreldrafélaginu eru færðar þakkir fyrir.
Lesa fréttina Gjöf frá foreldrafélaginu
Spurningakeppni grunnskólanna - Dalvíkurskóli vann

Spurningakeppni grunnskólanna - Dalvíkurskóli vann

Lið skólans kom, sá og sigraði í Spurningakeppni grunnskólanna á Norðurlandi eystra, sem haldin var í gær. Liðið lagði einnig sigurlið úr keppni grunnskólanna á Norðurlandi vestra. Sá sigur veitir liðinu þátttökurétt í úr...
Lesa fréttina Spurningakeppni grunnskólanna - Dalvíkurskóli vann

Spurningakeppni grunnskólanna á Norðurlandi

Fimmtudaginn 2. febrúar verður keppir Dalvíkurskóli í Spurningakeppni grunnskólanna á Norðurlandi. Keppnin fer fram í Brekkuskóla og hefst kl. 17. Dalvíkurskóli er í riðli með Grunnskóla Þórshafnar og Hríseyjarskóla. ...
Lesa fréttina Spurningakeppni grunnskólanna á Norðurlandi