Skólahreysti - úrslitakeppnin

Skólahreysti - úrslitakeppnin

Úrslitakeppni Skólahreysti 2011 var haldin í Laugardalshöll í gær. 50 krakkar úr 8.-10. bekk fylgdu keppnisliðinu okkar suður og gekk ferðin vel. Liðið okkar tók vel á því í úrslitunum og barðist hetjulega við gríðarster...
Lesa fréttina Skólahreysti - úrslitakeppnin
Börn fyrir börn

Börn fyrir börn

Nemendum 10. bekkjar var boðið að taka þátt í  heilbrigðis- og félagsforvarnarverkefni sem heitir ,,Hugsað um barn”. Verkefnið fólst í því að nemendur voru "foreldrar" tvo sólarhringa með öllu því sem ...
Lesa fréttina Börn fyrir börn

Myndir frá árshátíð

Eins og sjá má á myndunum hér eru nemendur búnir að standa sig frábærlega á sýningum. Takk fyrir skemmtilega árshátíðardaga og njótið páskafrísins.
Lesa fréttina Myndir frá árshátíð

Húsdýraverkefni í 1. EoE

Síðustu tvær vikur höfum við í 1.EoE unnið að fróðlegu og skemmtilegu verkefni um húsdýr. Við unnum í fimm hópur og hver hópur leysti alls kyns verkefni um eitt ákveðið húsdýr, ýmist kýr, kindur, svín, hesta eða hænur. Me...
Lesa fréttina Húsdýraverkefni í 1. EoE

Frábær árangur í Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Um miðjan mars tóku Valdimar Daðason í 8. bekk, Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson og Úlfar Valsson í 9. bekk þátt í Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Norðurlandi eystra. Úrslitin voru kynnt í Menntaskólanum á Akureyri á mið...
Lesa fréttina Frábær árangur í Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Fréttir af árshátíð

Árshátíð Dalvíkurskóla hefur gegnið vel. Að vanda er sýningin mjög vönduð og krakkarnir hafa lagt mikla vinnu í æfingar. Hér má sjá nokkrar myndir frá árshátíðinni. Nemendur eldri deildar komu saman á Höfninni í gær og bo...
Lesa fréttina Fréttir af árshátíð

Félagsmiðstöðin - ný heimasíða

Félagsmiðstöðin Pleizið hefur tekið nýja heimasíðu í gagnið.
Lesa fréttina Félagsmiðstöðin - ný heimasíða

Rútuskipulag vegna árshátíðar

Hér að neðan er rútuáætlun vegna árshátíðar Dalvíkurskóla 2011. Miðvikudagur 13. apríl   Venjulegur rútutími fyrir þá sem eiga að mæta kl. 8:00 (1. – 5. b og leikarar úr eldri bekkjum) Farið verður aftur frá Haug...
Lesa fréttina Rútuskipulag vegna árshátíðar

Valgreinar skólaárið 2011-12

Nemendur hafa fengið valgreinaseðla sem þeir þurfa að skila í síðasta lagi fimmtudaginn 14. apríl. Valgreinahefti með upplýsingum um valgreinar má nálgast hér á heimasíðunni. 8. bekkur - valgreinahefti, valgrei...
Lesa fréttina Valgreinar skólaárið 2011-12

Árshátíð Dalvíkurskóla - upplýsingar

 Árshátíð Davlíkurskóla verður í næstu viku, hér gefur að líta skipulaÁrshátíð Dalvíkurskóla verður haldin 13. og 14. apríl. Hér á eftir eru upplýsingar og skipulag. Miðvikudagur 13. apríl Nemendasýning kl. 09:00, sk...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla - upplýsingar
Víkingaverkefni í 3. og 4. bekk

Víkingaverkefni í 3. og 4. bekk

Á mánudaginn var voru nemendur 3. og 4. bekkjar með kynningu á verkefni um víkinga sem þeir hafa verið að vinna síðustu vikurnar. Hér má sjá myndir frá kynningunni.
Lesa fréttina Víkingaverkefni í 3. og 4. bekk

Líf og fjör í 2. bekk

Það er alltaf líf og fjör í 2. bekk. Í gær kom Palli ljósmyndari og tók myndir af öllu liðinu og voru menn að sjálfsögðu hinir myndarlegustu á myndunum. Í dag ákváðum við að nota vorblíðuna úti og fara í gönguferð. Við...
Lesa fréttina Líf og fjör í 2. bekk