Prófavika í Dalvíkurskóla

Prófavika verður á eldra stigi 7.-11. nóvember. Um er að ræða atrennupróf þ.s. nemendur fá prófamöppu á mánudegi með fjórum prófum og hafa eina klukkustund á dag alla dagana til að leysa prófin. Á milli prófa mega nemendur fa...
Lesa fréttina Prófavika í Dalvíkurskóla

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Dalvíkurskóla Stjórn Foreldrafélags Dalvíkurskóla boðar til aðalfundar sem haldinn verður í sal skólans miðvikudaginn 2.nóvember kl 17:00   Dagskrá fundarins 1. Fyrilestur um samskipti í fjölsk...
Lesa fréttina Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Haustfrí

Haustfrí Grunnskóla Dalvíkurbyggðar verður mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25. október. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 26. október
Lesa fréttina Haustfrí
Spilastund hjá 1. og 6. bekk

Spilastund hjá 1. og 6. bekk

1. og 6. bekkur hittust í dag og spiluðu saman. Eins og sjá má á myndunum voru nemendur mjög áhugasamir og ánægðir með spilastundina.
Lesa fréttina Spilastund hjá 1. og 6. bekk
Leiklist hjá unglingunum

Leiklist hjá unglingunum

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk föstudaginn 28. október næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Af unglingum og fleira fólki...“ eftir Arnar Símonarson og leikhópinn. Dalvíkurskóli...
Lesa fréttina Leiklist hjá unglingunum

Vel heppnaðir þemadagar að baki

Þemadagarnir í síðustu viku heppnuðust mjög vel og var mikil ánægja með verkefnin og sýninguna sem sett var upp. Nemendur lögðu mikla og góða vinnu í verkefnin. Kærar þakkir fyrir frábæra þemadaga. Hér eru nokkrar myndir.
Lesa fréttina Vel heppnaðir þemadagar að baki

Eineltis- og aðgerðaáætlun send til forráðamanna

Í dag fá forráðamenn senda í gegnum mentor eineltis- og aðgerðaráætun Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Eineltisteymið vill beina því til forráðamanna að kynna sér þessi gögn því einelti kemur öllum við. Hjálpumst að og verndu...
Lesa fréttina Eineltis- og aðgerðaáætlun send til forráðamanna
Þemadagar í Dalvíkurksóla

Þemadagar í Dalvíkurksóla

Nú standa yfir þemadagar í skólanum. Hér má sjá myndir sem teknar voru af nemendum í dag.
Lesa fréttina Þemadagar í Dalvíkurksóla

Kennari ráðinn tímabundið í 4. bekk

Búið er að ganga frá ráðningu á kennara í tímabundin forföll í 4. bekk hjá Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Það voru fjórir umsækjendur sem sóttu um starfið. Helga Ester Snorradóttir grunnskólakennari, Hólmfríður Sigurðardó...
Lesa fréttina Kennari ráðinn tímabundið í 4. bekk

Þemadagar í Dalvíkurskóla

Þemadagar verða í Dalvíkurskóla 11.-13. október. Lögð verður áhersla á fjölmenningu og þjóðerni sem tengjast skólanum. Nemendum 1.-10. bekkjar verður blandað saman í 14 hópa sem vinna með 15 lönd. Þemadö...
Lesa fréttina Þemadagar í Dalvíkurskóla
Forvarnardagurinn 2011

Forvarnardagurinn 2011

Haldið var upp á Forvarnardaginn 5. október. Nemendur 9. bekkjar unnu verkefni og veggspjöld með áherslu á samveru við foreldra, íþrótta- og æskulýðsstarf og að hvert ár án fíkniefna skiptir máli. Hér má sjá myndir.
Lesa fréttina Forvarnardagurinn 2011

Leiðsagnarmat hefst í dag

Í dag 4. október hefst námsmatsvika í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar og stendur til 14. október. Námsmatið, leiðsagnarmat, er unnið í Mentor sem gefur okkur möguleika að vinna námsmatið rafrænt. Kennarar vinna leiðsagnarmatið í n
Lesa fréttina Leiðsagnarmat hefst í dag